9.3.2015 | 20:53
Framkvæmdastopp í Reykjavík til 2022
2012 gerði vinstri - stjórnin og meirihluti besta og samfó samkomulag við vegagerðina um framkvæmdastopp í reykjavík til 2022.
Þannig að þetta skelfilaga ástand vega í reykjavík ætti ekki að koma neinum á óvart og bera þessir aðilar fulla ábyrð því.
Svo ætlar þessi meirihluti að eyða 160 milljónum í að þrengja grensásveg þar sem yfir 90 % umferðarinnar eru bílar.
Láta reyna á ábyrgð veghaldara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:55 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ástandið verra í Reykjavík en annarsstaðar?
Sigurður Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 9.3.2015 kl. 22:10
Sigurður - ástanda vega í reykjavík er skelfilegt.
Óðinn Þórisson, 9.3.2015 kl. 22:12
Já, Sigurður ástand vega er hvergi verra á landinu. Menn eru kannski búnir að gleyma því að Jón Gnarr og Dagur B., gerðu samkomulag við vegagerðina þess efnis að Reykjavík fengi EINN MILLJARÐ Á ÁRI NÆSTU 10 ÁRIN GEGN ÞVÍ AÐ VEGAGERÐIN SINNTI EKKI VIÐHALDI Á STOFNBRAUTUM HÖFUÐBORGARINNAR. Heitir þetta ekki að selja s´lina??? Og í hvað hafa þessir peningar farið hingað til????? Jú í hjólreiðastíga, fuglahús á hofsvallagötunni og svo á að fara að þrengja Grensásveg og gera þar hjólreiðastíg og er áætlaður kostnaður þar 160.000.000. Og hvað varð svo um kosningaloforð Besta Flokksins um ísbjarnargryfju í Húsdýragarðinn, ætli það eigi að koma af þessum peningum??????
Jóhann Elíasson, 9.3.2015 kl. 22:38
Það er þjóðþrifamál, að útrýma fjölbreytilegu og lagaflækjuklikkuðu undirheimanna svikula holukerfi í Reykjavík, og víðar á undirheimavæddri kerfis-Íslandseyjunni.
Aðalvandi fjölbreytilegra málanna mismunandi, eru helsjúk og löglega/siðferðislega óverjandi stjórnsýsluklíkuvinnubrögðin Hæstaréttar-Háskóla-spillingarstýrðu hér á Íslandi.
Eftir svikulu Hæstaréttahöfðinu Háskólaða dansa limirnir. Það er raunveruleg staðreynd Íslands-kerfisins.
Persónulegar skoðanir breyta ekki raunverulegum staðreyndum.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 9.3.2015 kl. 22:45
jóhann - núverandi meiirhluti í reykjavík hélt áfram sömu fjaldsamlegtu stefnfunni gagnvart einkabílnum sem var ítt af stað í meirihluta samfó og besta.
Hofsvallagata er í aun ónýt, frábær eða þannig þessi fuglahús,
Það vrðist vera að Dagur, Hjálmar æti að fara í að þerngja grensásveg,
Þeir hlusta ekki á neinn,eins var með skólkna og munu fara í þessa vegaframd gegn íbúum enda hafa þeir sýnt að þeir hafa engin reunvörulega áhua að vinna í samræaði við fólk og tala við íbúuna hvort þeir raunvörulega vilja þetta megaslys,
Óðinn Þórisson, 9.3.2015 kl. 23:04
Anna Sigríður - það getur aldrei komið nein sátt út úr mál þar sem boargfulltrúa hluta ekki á og vilja ekkert samráð við íbúa.
Þrengin Gresavger skerðinr öryggig sjúkra og lögrelgubíla frla Borgarspítallnum en það virðist skipa Dag og Hjálmar litlu ma´li.
Grensásvegur skal þrengur no matter what - frekkjustjónm rauð meirihutans.
Óðinn Þórisson, 9.3.2015 kl. 23:07
Vegirnir eru slæmir í Reykjavík, það eru allir sammála því en mér finnst þeir ekki vera skárri annarsstaðar.
Sigurður Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 10.3.2015 kl. 00:29
Sigurður - það sem verður að gera er að rifta þessu vegaframkvæmdastoppi til 2022.
Þessi sparnaður er farinn að verða mjög dýr, reykjavíkurborg ber ábyrgð á götum reykkjavíkur og sá sem ber mesta ábyrð er Dagur B.
Óðinn Þórisson, 10.3.2015 kl. 06:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.