11.3.2015 | 14:23
Össur skemmtilegur stjórnmálamaður
Össur Skarphéðinsson er skemmtilegur stjórnmálmaður sem hefur húmorinn ílagi, ólíkt mörgun vinstri - mönnum.
Landfundur Samfylkingarinnar verður 20 - 21 mars og hef ég fulla trú á því að hann hafi fullt af skemmtilgum sögum að segja sínu samflokksfólki.
![]() |
Spá formannsslögum á víxl |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 6
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 903026
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sér eru nú hver skemmtilegheitin, sem renna í bunum frá hægrimanninum Össuri Skarphéðinsyni. Hinsvegar er þessi flokksvillti sjálfstæðismaður sérfræðingur í innanflokksátökum, skítaplottum og pólitískum óheiðarleik.
Jóhannes Ragnarsson, 11.3.2015 kl. 16:08
Sæll Óðinn.
Ætli það væri ekki nær fyrir Össur að líta sér nær, það kæmi ekki óvart að það yrðu átök á næsta landsfundi Samspillingarinnar.
kv.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 11.3.2015 kl. 16:28
Jóhannes - össur hefur mjög gaman af pólitískum leikjum og er mikill klækjapólitíkus og hann má eiga það að hann tók ekki þátt í landsdómshneykslinu.
Óðinn Þórisson, 11.3.2015 kl. 17:27
Kristján - vissulega er hann að dreifa athyglinni frá innanhúsvandamálum Samfylkingarinnar enda á flokkuirnn enn eftir að gera upp afhroðið 26 apríl 2013.
Össur er sá sem kúðrarði ESB - málinu.
Óðinn Þórisson, 11.3.2015 kl. 17:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.