Frelsi í áfengismálum

Það að ríkið reki enn áfengisverlanir er gamaldags og löngu kominn tími til að sala á áfengi fari í almennar verslanir.

Það er mikill sparnður fyrir ríkið að loka þessum vínbúðum.

Frelsi í sölu á áfengi og frelsi fólks til að kaupa það annarsstaðar en bara hjá ríkinu.


mbl.is „Ummælin dæma hann frekar en mig“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Reputo

Þessi ummæli Kára eiga nú við allmarga stuðningsmenn ríkisstjórnarinnar, enda er afstaða þeirra ekki tilkomin af djúpri hugsun um landsins gagn og nauðsynjar. Hjarðhegðunin er yfirþyrmandi. En þar fyrir utan held að þetta sé í fyrsta skipti sem ég er nokkurnveginn sammála þér. En ríkið mun þó ekki spara neitt enda stendur ÁTVR undir sér sjálft með um 10-15% álagningu á áfengi. Hitt er svo annað að engin verslun mun selja sitt hillupláss fyrir 10-15% álagningu. Nánast allur verslunarrekstur á Íslandi er svo óhagkvæmur og ílla ígrundaður að miklar álögur þarf til að standa undir honum. Ofan á það sem á undan er talið bætist við séríslensk græðgi. Áfengið mun því renna inn í þá jöfnu eins og hver önnur vara. Það mun því hækka töluvert í verði, en þrátt fyrir það er ég fylgjandi þessu. Ég hvet hinsvega alla til að brugga eigið áfengi og sýna þannig í verki andúð á háum áfengisgjöldum.

Reputo, 12.3.2015 kl. 21:11

2 Smámynd: Landfari

Hvað er svona gamaldags við ÁTVR?

Áfengi hefur verið selt í einkaverslunum miklu lengur en í ÁTVR.

Það má leiða líkum að því að gangi þessi breyting eftir komi úrvalið til með að minnka, verið hækka en samt muni neysla aukast. Allt frekar neikvæðir þættir hefði ég haldið.

Landfari, 13.3.2015 kl. 00:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband