Ríkisstjórnin jarðar ESB - umsóknina

ísland"Rík­is­stjórn­in hef­ur samþykkt að hún hafi ekki í hyggju að taka upp aðild­ar­viðræður við Evr­ópu­sam­bandið á nýj­an leik"

Það hefur verið beðið eftir þessu og nú liggur það fyrir að ísland er ekki lengur umsóknarríki að ESB.

Þannig að nú getur Samfylkingin ekki notað ESB - umsóknina í alþingskosningunum 2017 enda þá engin umsókn til.

Það er þá nýs alþings þegar/ef það gerist að fara í þjóðaratkvæðagreiðslu um það hvort afut verður sótt um aðild að esb.


mbl.is Ísland ekki lengur umsóknarríki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Örn Guðjónsson

Góður dagur fyrir íslendinga !

Birgir Örn Guðjónsson, 12.3.2015 kl. 20:20

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Birgir - sammmála :)

Óðinn Þórisson, 12.3.2015 kl. 20:30

3 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

Bjarni stóð sig eins og hetja ! Jafnvel kjaftaskar þáttarins náðu engu taki sealed

Erla Magna Alexandersdóttir, 12.3.2015 kl. 21:20

4 Smámynd: Reputo

Skelfilegur dagur fyrir íslenska þjóð! Þið eruð semsagt á móti regluverki um fjármálakerfið, neytendavernd, niðurgreiðslum á einni dýrustu siglingaleið heims, fjölgun starfa innanlands, auknum útflutningstekjum, lægra vöruverði og svona mætti lengi telja áfram. Lýsing Kára Stefánssonar á Viljhjálmi Árnasyni á ágætlega við ykkur líka. Þið eruð til í að fórna miklum ábata fyrir almenning fyrir pólitísk völd útvalinna. Það er enginn að segja að ALLT sé gott í Evrópusambandinu, en guð minn góður hvað það er betra þar en hér. Það er sama hversu slæmar reglur við þyrftum að taka upp hér, að það mundi samt alltaf bæta ástandið. Bjarni átti ekki séns í annars lélegan stjórnmálamann sem Árni Páll er, sem segir ýmislegt um Bjarna og hans verk. Ég ætla að vona að þjóðinni beri gæfa til þess að núverandi flokkar komist ALDREI aftur til valda, né nokkur annar úr fjórflokknum ef því er að skipta. Það þarf að hreinsa algjörlega út og losna við hagsmunatengda atvinnupólitíkusa. Við þurfum hugsjónafólk sem er tilbúið að vinna fyrir almenning, og það fólk finnst ekki í fjórflokknum.

Reputo, 12.3.2015 kl. 21:35

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Erla Magnea - sammála Bjarni var góður en Árni Páll virkaði taugaveiklaður enda veit hann að það var fyrrv. ríkisstjórn sem klúðrari málinu.

Óðinn Þórisson, 12.3.2015 kl. 21:51

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Reputo - fyrst þetta með fjórflokkinn, hvað var þá bhr/hreyf. sem hluti er núna píratar með hvað 3 þingmenn sem talar gegn kristinn trú og er í meirhluta í reykjavík þar sem bannað er að gefa börnum tannkrem og hjálma.
Held að Viljálmur hafi svarað þessu vel sem Kári sagði.
Eins og Bjarni benti á í Kastljósi í kvöld þá skiptir milu máli að ríkisstjórnin hafi skýra utanríkisstefnu og það sem hún hefur gert er bara eðlilegt segja esb - að ísland sé ekki lengur umskóknarríki.
Nú getum við gert fríverslunarsamiga á þess að fá fystu spuringu, eruð þvð ekki í aðildarviðræðum við esb - og ríkisstjórn getur svarað skýrt . NEI.

Óðinn Þórisson, 12.3.2015 kl. 21:58

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Verð að segja alveg eins og er, það er þungu fargi af mér létt.  

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.3.2015 kl. 10:05

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ásthildur - þetta er mikill léttir fyrir alla íslendinga sem styðja sjálfstæði og flullveldi íslands.

Óðinn Þórisson, 13.3.2015 kl. 17:45

9 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já einmitt. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.3.2015 kl. 18:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 49
  • Frá upphafi: 888609

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband