12.3.2015 | 20:37
Pólitískt Gjaldþrot Samfylkingarinnar
" Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir það hafa verið augljóst eftir síðustu kosningar að ríkisstjórnarflokkarnir vildu ekki að Ísland gengi inn í ESB. "
Samfylkingin hafði 4 ár til að klára EBB - málið en klúðrarði því fullkomlega.
Afhroð Samfylkingarinnar í alþingskosningunum 26 apríl 2013 þar sem flokkurinn fékk 12.9 % atkvæða og tapaði 11 af 20 þingsætum.
Framundan er landsfundur flokksins og hlítur það hreinlega að koma til greyna að leggja flokkinn niður.
Ekki kúvending á utanríkisstefnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jamm Árni Páll stóð sig engan veginn í kastljósinu í kvöld. Og talaði um vilja þjóðarinnar sem yrði að koma fram. En þeir gleymdu því á sínum tíma, þegar ákveðið var að sækja um.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.3.2015 kl. 21:07
Verið ekki svona grunn. Hvort haldið þið að fólk sé betur upplýst um kosti og galla ESB ef kosið er áður en við höfum samning í höndunum eða eftir að samningur liggur fyrir? Það er glórulaust að ætla að kjósa um svona atriði án þess að eitthvað liggi fyrir. Það hefði skaði orðið þótt við hefðum klárað samninginn. Málið er að núverandi ríkisstjórnarflokkar vilja ekki leyfa okkur að sjá hvað okkur býðst því líklega verður það það gott að þeir missa hjörðina sína sem hingað til hefur jarmað með þeim. Það er enginn önnur skýring á þessu lögbroti sem var framið í dag, og vonandi mun þetta hafa afleiðingar fyrir þetta fólk.
Reputo, 12.3.2015 kl. 21:43
Í fjórðu setningu átti að standa: "Það hefði *enginn* skaði orðið þótt við hefðum klárað samninginn".
Reputo, 12.3.2015 kl. 21:44
Ásthildur - í upphafi skyldi endan skoða, sf - sýndi aldrei á síðasta kjörtímabili nokkurn vilja til að leyta til þjóðarinnar í þessu máli.
Alltaf nei við þjóðaratvæðagreiðslun, bæði í esb málinu og icesave.
Óðinn Þórisson, 12.3.2015 kl. 21:45
Reputo - það er enginn samningur í boði, það er bara aðild að esb í boði, að ísland aðlagi sín lög og relgur að esb.
Það er rétt að halda þeirri staðreynd til haga að það var fyrrv. ríkisstjórn sem stoppaði aðildarferlið.
Stefna ríkisstjórnarinnar er skýr, að ísland gangi ekki í esb.
Óðinn Þórisson, 12.3.2015 kl. 21:49
og vissu þessir menn ekki alveg hvernig staðan var Óðinn þegar þeir lofuðu þjóðaratkvæðagreiðslu, hvað breittist eftir kostningar sem frammkallar þennan viðsnúning.
ég er ekki með eða á móti ESB en kostningalofor voru svikin.
https://www.youtube.com/watch?v=014HKVcM58w
Ingi Þór Jónsson, 12.3.2015 kl. 22:00
Ingi Þór - það var mynduð ríkisstjórn og gerður stjórnarsáttmáli.
Óðinn Þórisson, 12.3.2015 kl. 22:22
Það má benda á að þau kosningaloforð sem talin hafa verið svikin af Sjálfstæðisflokknum voru hrossakaup beint ofan í ályktun landsfundar flokksins. Þessi kosningaloforð sem sumir telja vera svik, voru í raun sett fram fyrir kosningar á þann máta að sumir flokksfélagar litu á þau sem svik gagnvart landsfundi.
Þannig, spurninginn er hver var svikinn og hvenær?
Þeir sem kusu ekki flokkinn voru klárlega ekki sviknir, svo mikið er víst. Þeir sem samþykktu ályktun landsfundar gagnvart EU voru sviknir í kosningunum, það er alveg klárt, þó t.t.l. lítið hafi farið fyrir þeim hóp. Hinir sem náðu hrossakaupum í gegn eftir landsfund þykjast vera sviknir en eru í raun að fá grjótið sem þeir hentu í loft upp í hausinn aftur.
Verst að þetta skuli samt sem áður hanga yfir áfram en miðað við það sem Árni Páll sagði í umræddu viðtali er hann búinn að jarða sjálfur þessa umsókn. Þannig að ef hún verður endurvakinn einhverntíma með þeim rökum að þingið hafi samþykkt að "kíkja í pakkann", Þá sýpur hann trúlega fjöruna með öllu sem í henni er í framhaldinu.
Sindri Karl Sigurðsson, 12.3.2015 kl. 22:31
ég skil bara ekki af hverju þessi leið var farinn, þeir lofa að halda kosningar, þeir segja að skoðanakannanir síni að fólk vilji ekki ganga í ESB, þá af hverju gera þetta svona, þetta hlítur að teljast heimskasta leiðin til að gera eitthvað sem þeir tala um að sé svo "augljóst"
Ingi Þór Jónsson, 12.3.2015 kl. 22:50
Í pólitík er spilað þannig að það megi skilja báðar hliðar peningsins og jafnvel röndina einnig.
Að kjósa um framhaldið, ekkert mál. Umsóknin veður ekki endurvakin nema kosið verði um hana áður.
Sindri Karl Sigurðsson, 12.3.2015 kl. 23:07
Sindri Karl - það var enginn svikinn þannig að þeirri staðreynd sé haldið til haga. Stefna Sjálfstæðisflokksins varðandi ESB er mjög skýr og nú þegar þetta bréf hefur verið lagt inn er það sama og umsóknin sé formlega dregin til baka.
Það voru vissulega hrossakaup gerð á siðasta kjörtímabili milli vg og samfó varðandi ekki virkjanir og exb - umsóknina.
A.m.k mætir Samfó mjög pólitískt veik til landsfundar og nú er að koma í bakið á flokknum að hafa leyft stopp á esb - málinu í fyrrv. ríkisstjórn.
Óðinn Þórisson, 13.3.2015 kl. 07:10
Ingi Þór - ríkisstórnin er með þessari ákvörðun að spara þinginu mikinn tíma í málþófi enda var ríkisstjórnin ekki kosin til að leiða til lykta gjaldþrota mál Samfyllkingarinnar.
Óðinn Þórisson, 13.3.2015 kl. 07:12
Síðasta þing samþykkti að sækja um, hvort þar voru einhver hrossakaup skiptir bara engu máli og það er bara útursnúningur hjá þér Óðinn að halda því fram að það skipti einhverju máli í dag. Þinn flokkur mun nú klofna enda notaði hann ligar til að veiða atkvæði hægri sinnaðra Evrópusinna. Sá skrípaleikur sem nú er í gangi er ekki settur fram með hagsmuni íslensku þjóðarinnar að leiðarljósi heldur eru þessir tveir flokkar að þjónusta eigendur sína. Mest allt sem þú skrifar hér Óðinn eru lélegir útúr snúningar og hafa í raun ekkert með þetta mál að gera.
Baldinn, 13.3.2015 kl. 09:33
Óðinn - gasprið í þér á sér engin takmörk.
Friðrik Friðriksson, 13.3.2015 kl. 12:37
Baldinn - það skiptir nákvæmlega öllu máli hvernig sótt var um. Það hefur verið draumur vinstri - manna að Sjálfstæðisflokkurinn muni klofa, það mun ekki gerast.
Þjónusta eigendur sínar, þetta er orðin þreytt plata.
Er með enga útirsnúninga þannig að þeirri staðreynd sé haldið til haga en ef þér finnt það þá mátt þú hafa þá skoðun, ekki ætla ég að breyta henni, en röng er hún.
Óðinn Þórisson, 13.3.2015 kl. 17:43
Friðri - þú verður ekki sakaður um málefnalegt innlegg í umræðuna.
Óðinn Þórisson, 13.3.2015 kl. 17:44
Hvernig í ósköpunum færðu út að þetta séu ekki gróf svik við kjósendur? Bjarni lofaði atkvæðagreiðslu og fékk hellings fylgi við sig út á það. Svo er orðið ansi þreytt að kenna Samfylkinguna við vinstri þegar hún er jafnaðarflokkur. Lærðu nú muninn þessu tvennu. Ég hef lítinn áhuga á inngöngu í EB en vill að vilji þjóðarinnar fái að ráða í þessu stóra máli. Getur þú komið með rökstutt svar við því af hverju þú ert á móti þjóðaratkvæðagreiðslum? En kíktu á þetta myndbrot og segðu mér svo hvort þetta séu ekki svik.
https://www.youtube.com/watch?v=ErEGD3VO34E
Pétur Kristinsson, 13.3.2015 kl. 20:11
Pétur það er mjög sérstakt að menn reyni alltaf að snúa umræðunni á hvolf, það er skýr stefna Sjálfstæðisflokksins að ganga ekki í esb og því síður að klára megaklúður Samfylkingarinnar.
Samfylkingin jafnarmannaflokkur - kanntu annan :)
Óðinn Þórisson, 13.3.2015 kl. 20:30
Stundum er Óðinn fylgjandi þjóðaratkvæðagreiðslu en stundum ekki, fer allt eftir því hvernig vindar blása hverju sinni.
http://odinnth.blog.is/blog/odinnth/entry/1454324/
Friðrik Friðriksson, 14.3.2015 kl. 08:58
Friðik - Samfylkingin var 3 sinnum á nei takkanum á síðasta kjörtímabili að þjóðin kæmi að esb málinu.
Samfylkinign barðist gegn þjóðaratkvæðagreiðslunni um Svavarsamninginn þar sem 98 % þjóðarinnar sögu nei.
ÁPÁ hefur viðkennt að það hafi verið rangt að spyrja ekki þjóðina áður en sótt var um.
Óðinn Þórisson, 14.3.2015 kl. 11:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.