14.3.2015 | 09:25
Of gott til að vera satt Jón Gnarr ekki í forsetaframboð
"Mér leiðist tilætlunarsemi, frekja og dónaskapur. Ég reyni að forðast fólk sem finnst það eðlilegur hluti af daglegum samskiptum. Mér óar við þeirri tilhugsun að verða á þennan hátt hluti af þeim ömurlega og hallærislega kúltúr sem er íslensk stjórnmálamenning. Ég nenni ekki að standa aftur andspænis freka kallinum"
Það verður hver og einn að svara þeirri spurningu hvort það treystir Jóni Gnarr orðum hans eða verkum, ég hef mína skoðun.
Ef í raun þetta er satt og einnig að Hr. Ólafur Ragnar ætlar ekki að bjóða sig fram aftur þá er spurning að finna og styðja einstakling sem styður sjálfstæði og fullveldi íslands.
Rétt að þakka Hr.Ólafi Ragnari fyrir að vera forseti fólksins í tíð vinstri - stjórnarinnar.
Jón Gnarr ekki í forsetann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Frábært ! Úr ESB og Jón Gnarr ekki í Forsetann !
Best að kaupa sér lottó !
Birgir Örn Guðjónsson, 14.3.2015 kl. 09:47
Verður ekki í snarhasti að finna einhvern frambærilegan klikkhaus, rétt flokkaðan og með réttu vinatengslin? Hvað með Jón Steinar?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 14.3.2015 kl. 10:10
Birgir - það á alveg eftur að koma í ljós hvort þessi ákvörðun hans standi.
Vissulega vona ég að þessu esb - brölti sé hér með lokið.
Óðinn Þórisson, 14.3.2015 kl. 10:56
Axel - við skulum ekki ræða þetta mál á þessum nótum sem þú gerir.
Óðinn Þórisson, 14.3.2015 kl. 10:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.