Viðreisn býður fram til alþings 2017

Benedikt Jóhannesson hefur tilkynnt að Viðreins frjálslyndur esb - sinnaður flokkur muni bjóða fram fyrir alþingskosningarnar 2017.

Hvaða áhrif það mun hafa á fylgi Sjálfstæðisflokksins veit ég ekkert um en öllum má vera það fullljóst að margir Sjálfstæðismenn sem studdu flokkinn 26.apríl 2013 vegna orða Bjarna Benedikssonar um þjóðarakvæðagrelsu um esb - á kjörtímabilinu.

 


mbl.is Utanríkismálum útvistað til leikskóla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónatan Karlsson

Sæll Óðinn

Það er svolítið spaugilegt, að í hvert sinn er ég heyri nefnt fyrirbærið "Viðreisn" eða bara sé bregða fyrir frumkvöðlinum, þá kemur ætíð upp í huga mér orðið "viðrekstur"

Jónatan Karlsson, 15.3.2015 kl. 13:47

2 identicon

Ekki átta ég mig á hvað þú ert að fara með þessari færslu nema að lýsa yfir stuðningi við þennan nýja flokk. Er það rétt skilið?

Sigurður Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 15.3.2015 kl. 14:57

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jónatan - held að Viðreisn sé gott nafn á frjálslyndum esb - sinnuðum stjórnmálaflokki.

Óðinn Þórisson, 15.3.2015 kl. 15:20

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður Helgi - hef ekki tekið neina afstöðu til þess enda stutt frá bréti utanríkisráðherra sem ég styð ekki til esb.

Óðinn Þórisson, 15.3.2015 kl. 15:22

5 Smámynd: Ragnhild H. Jóhannesdóttir

Sem betur fer er langt i 2017 ,og margt verður breytt þá og við verðum ennþá lengra fra ESB en nuna ! það sem hryggir mig núna ,hvað allt þetta æsta fólk já sinna er ekki með á hreinu hverju það er að mótmæla ....þvi i árdaga þessarar stjórnar  var tekið fram ,ef Island ætlaði eða færi i umframhaædandi viðræður þá yrði það að undangenginni ÞJÓÐARATKVÆÐAGREIÐSLU ...gott og vel , nu stendur slikt ekki til það þarf þarafleiðandi ekki neina atkvæðagreiðslu á tima þessarae stjórnar sem hefur svarað ESB um að  Island se ekki lengur á umsóknarlista ..en engu hefur verið slitið og ny stjórn getur þá hafið ferlið sem frá var horfið ...en eg vona að allir muni enn á hverju strandaði og af hverju Samfylkingin setti allt á frost ....það fekkst ekki að "kikja i pakkann" þegar átti að fara ræða sjáfarútvegsmálin ...eins og ekki leyft i þeim málum og reynt hefur verið að útskyra fyrir fólki ....og það myndi ekki breytast hver sem það vildi og það "LIGGUR HUNDURINN GRAFINN" , en sumir halda alltaf að þeir komist inn um lokaðar dyr !!! 

Ragnhild H. Jóhannesdóttir, 15.3.2015 kl. 18:46

6 Smámynd: Ragnhild H. Jóhannesdóttir

fyrirgefið talvan min er eitthvað i ólagi þetta átti alls ekki að veri i hástöfum :)  

Ragnhild H. Jóhannesdóttir, 15.3.2015 kl. 18:47

7 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ragnhild - rétt það er langt til alþingskosninga 2017. Þessi mótmæli fóru mjög friðsamlega fram, var á staðnum sjálfur þannig að eg get staðfest það.
Eftir að hafa fylgst með fréttum helgarinnar veit ér hreinlegqa ekki hvort við erum umskóknarríki eða ekki, SDG segir að umsóknin hafi ekki vreið dregin til baka heldur hafi hún sokkið.
Samfylkingin hefur í öllu málinu hagað sér mjög ólýðræðislega og mun ég aldrei verja þann flokk. Samfylking hefði 4 ár til að klára málið en klúðrarði því, hversvergn ? mín skýring það gekk ekki upp fyrir fyrrv. ríkisstjórn að klára esb málið því það hafði þýtt stjórnarslit.

Óðinn Þórisson, 16.3.2015 kl. 07:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband