Getuleysi vinstri - minnihlutans

Það er ótrúlegt að fylgjast með getuleysi stjórnarandstöðunnar sem vælir um að farið sé á svig við lög og reglur þingsins, ef svo er hversvegna í óskuðunum ber vinstri - minnihlutinn á alþingi ekki fram vantraust annaðhvort á Gunnar Braga eða ríkisstjórnina.

Vinstri - minnihutinn er jafn getulaus og fyrrv.. ríkisstjórn.


mbl.is Geta ekki tekið bréfið alvarlega
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Vertu ekki að verja þennan Sjálfstæðisflokk, Óðinn. Hann svíkur okkur fullveldissinna algerlega í þessu máli, ef hann lætur hér við sitja. Það er laukrétt hjá Styrmi Gunnarssyni í grein í dag,* að "að óbreyttu hefur bréf Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra til Evrópusambandsins enga raunverulega pólitíska þýðingu.

Og þú þarft að láta það síast inn í vitund þína, að sjálfur formaður utanríkismálanefndar, sjálfstæðismaðurinn Birgir Ármannsson, sagði í morgun, að Ísland hafi "auðvitað stöðu umsóknaríkis, þar til" Evrópusambandið hafi tekið ákvörðun um annað, þetta sé "þeirra listi"!

Eða ertu kannski sammála þessari "niðurstöðu málsins". Fréttum við kannski næst af þér í hópi annarra Valhallarmanna, þar sem þið fagnið með erkifjanda okkar, Össuri Skarphéðinssyni, sem í dag brást svo við orðum Birgis og Einars Guðfuinnssonar að segja það "mjög jákvætt, að umsóknin sé enn í fullu gildi"? Eruð þið Valhallarmenn að gerast viðhlæjendur Össurar og Evrópusambandsins?

Var ekki nóg, að Bjarni & Co. sviku þjóðina í Icesave-málinu?

* http://styrmir.is/entry.html?entry_id=1662066

Jón Valur Jensson, 17.3.2015 kl. 18:57

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sæll Jón Valur - í gær breytti ég höfunarlýsingu í Íhaldsmaður sem vill að ísland sé byggt á kristilegum gildum.
Ég hef gagnrýnt Sjálfsæðisflokkinn varðandi annarsvegar daður við Rúv og hinsvegar að standa ekki vörð um Reykjavíkurflugvöll.
Það er margt búið að gerast og margt hefur verið sagt síðan á Fim.kvöld þegar Gunnar Bragi sem eins og komið hefur fram hjá mér að ég styð ekki lagði inn þetta bréf.
Það er líka slæmt að þingflokkar stjórnarflokkana vissu ekki af þessu fyrr en daginn áður, það var minn skilningur að Gunnar Bragi væri að semja tillögu varðandi esb - málið, það hafið a.m.k SDG sagt en hversvegna þessi leið var farin veit ég ekki.
Kannski er verið að reyna að fá ESB til að slíta þessum viðræðum sem þeir auðvitað munu ekki gera.
Ég er sammála túlkun Birgir Ármanns.

Ég er mjög hugsi í dag um stöðu Sjálfstæðisflokkksins og hvert hann er að fara en hluti af skýringunni má finna í loforði Bjarni fyrir alþingskosningar til að reyna að ná í esb - atkvæði Sjálfstæðismanna að kosið yrði um málið.
Bjarni virðst vera að reyna halda einhverjum dyrum enn opnum í þessu máli.

Óðinn Þórisson, 17.3.2015 kl. 20:44

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Þakka þér kærlega fyrir gott svar þitt, Óðinn. smile

Gangi þér allt í haginn.

Jón Valur Jensson, 18.3.2015 kl. 00:45

4 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Reikna með að þú sért velkomin í Viðreisn Óðinn. Alla vega er síðasta innslag XD varðandi Matorku þér ekki þóknanlegt, nema þú aðhillist pilsfaldarkapitalisma.

Jónas Ómar Snorrason, 18.3.2015 kl. 17:18

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jón Valur - gangi þér sömuleiðs allt í haginn :)

Óðinn Þórisson, 18.3.2015 kl. 17:50

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jónas Ómar - er í dag flokksbundinn Sjálfstæðisfokkinum, hvort það muni breytast mun tíminn bara leiða í ljós en því miður hefur Sjáflstæðisflokkurinn fjarlægst mér.

En ég er ekki á leiðinni í Viðrein, það get ég staðfest.

Óðinn Þórisson, 18.3.2015 kl. 17:53

7 Smámynd: Jón Valur Jensson

Góður! smile Áfram sjálfstætt Ísland.

Jón Valur Jensson, 19.3.2015 kl. 01:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband