Hversvegna mótframboð við Árna Pál ?

„Ég er í þjóðkirkjunni og mikill talsmaður þjóðkirkjunnar.“

Árni Páll Árnason

Ungir jafnarmenn munu að öllum líkindum styðja Sigríði Ingibjörgu enda sendu þeir frá sér harðorða yfirlýsingu í apríl 2014 þar sem þeir gegnrýnu Árni Pál fyrir að vera kristinn trúar og vildu að flokkurinn myndi samþykkja ályktun um aðskilað ríkis og kirkju.


Ef það verður niðurstaðan í formannsslag Samfó að Sigríður Ingibjörg felli Árni Pál þá er alveg ljóst að leiðin til sameiningar við VG undir nýju nafni og merki orðin mjög auðveld.

Átti Össur einhverja aðkomu að þessu mótframboði ?

 


mbl.is Býður sig fram gegn Árna Páli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Örn Guðjónsson

Mikið vona ég að hún nái formannskjöri.

Maður er orðin dauðleiður á ESB jarminu í Árna Páli

Birgir Örn Guðjónsson, 19.3.2015 kl. 20:47

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Birgir Örn - Árni Páll hefur í raun aldrei náð sér á strik eftir að Jóhanna fleygði honum úr ríkisstjórn á sínum tíma, var kjörinn formaður þar sem Guðbjartur var stórlaskaður eftir að hafa reyna að hækka laun fyrrv. forstjóra LSH.

Samfylkingin undir forystu Sigríðar Ingibjargar mun líklega varða mjög femínískur og vinstri - sinnaður flokkur.

En sammála fólk er orðið mjög þreytt á esb - bullinu í ÁPÁ.

Óðinn Þórisson, 19.3.2015 kl. 21:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband