22.3.2015 | 12:19
Sveik Sigríður Ingibjörg sína flokksfélga um lýðræði ?
"Það er ekkert athugavert við það að bjóða sig fram gegn sitjandi formanni en Samfylkingin hefur mótað sér ákveðnar reglur um hvernig formannskjör eigi að fara fram og það er mjög mikilvægt að þær reglur séu virtar en ekki reynt að nýta glufu í regluverkinu til að steypa sitjandi formanni."
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
Samfylkingin hefur mikið talað um og hrósað sjálfum sér fyrir að vera lýðræðislegasti stjórnmáflokkur landsins þar sem allir flokksmenn fá að taka þátt í velja formann flokksins.
Sigriður Ingibjörg nýtti sér þessa glufu sem Ingibjörg Sólrún talar um og var hún ekki með því að svíka sína flokksfélaga um þeirra lýðræðislega rétt að fá að taka þátt í að velja formann ?
1 atkvæði er ekki gott umboð, en rétt að hrósa Sigríði Ingibjörgu fyrir að veikja Árna Pál enn meira pólitískt og veikja einnig Samfylkingina pólitískt.
Sigríður Ingibjörg góður félagi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:30 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.