29.3.2015 | 14:42
Er hægt að treysta Samfylkingunni að sitja í ríkisstjórn ?
"Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður atvinnuveganefndar Alþingis, segir útilokað fyrir Ísland að hætta við olíuleit á Drekasvæðinu. Það myndi kosta ríkið háar fjárhæðir að rifta þeim samningum sem nú eru í gildi."
Það eru rétt um 2 mán frá því að Samfylkining samþykkti stofnun ríkisolíufélags og þessi kúvending í olíumálum flokksins vekur upp þá spurningu hvort það sé hægt annarsvegar fyrir erlenda fjárfestas og hins vegar þjóðina að Samfylkinig með svona kúvendinar í grundvallarstefnumáli geti setið í ríkisstjórn ?
En það verður gaman að fylgjast með spunameisturum Samfylkingarinnar á komaandi vikum og mán að réttlæta þessa kúvendingu.
Furðar sig á stefnubreytingunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 888609
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.