30.3.2015 | 21:58
Holu Hjálmar
Rauði meitihlutinn í Reykjavík virðist hafa lítinn eða engan áhuga að vinna með fólki heldur hefur farið þá leið að fara alltaf í átök gegn vilja fólksins.
Formaður skipulagsnefnar hefur sýnt það að fátt fer eins meira í taugarnar á honum og einkabílinn og hefur verið ötull tslsamður þess að fækka valkostum fólks í samgöngum.
Það er vart hægt að kalla þetta lýðræðisleg vinnubrögð en við hverju bjóst fólk með vg og samfók í meirihluta og hvar eru píratar og björt framtið sem kalla sig frjálslynda flokka.
Við bara skiljum þetta ekki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Holu Hjálmar gott viðurnefni á fuglahræðuna.
Filippus Jóhannsson, 30.3.2015 kl. 23:11
það klikkar ekki að þegar hægri menn eru rökþrota fara þeir í sóðaskap eins og að uppnefna fólk. Eitt geta Reykvíkingar þakkað fyrir, það er það að hér voru ekki sjálfstæðismenn við völd að neinu marki síðustu 2 áratugi. Við höfum séð hvernig sjallar hafa lagt fjárhag bæði Reykjanesbæjar og Hafnarfjarðar í rúst.
Óskar, 31.3.2015 kl. 01:43
Filippus - götur reykjavíkur eru ónýtar og ekki virðist hann hafa mikinn áhuga á að laga þær.
Óðinn Þórisson, 31.3.2015 kl. 07:09
Óskar - hvað er búið að gerast í reykjavík undir stjórn r- listans, svo grínfraboðið og nú rauða meirihlutans, OR í tætlur, gras ekki slegið, götur illa mokaðar, útsvarið í botni, og hvað hefur fólk gert vegna lóðaskortsstefnu þessa fólks, flutt til t.d garðabæar og kópavogs þar sem vinstri - menn hafa ekki komið nálægt stjórn enda verið gríðarleg uppbygging.
Óðinn Þórisson, 31.3.2015 kl. 07:14
Svona bara að benda á gatnakerfið er ekkert ónýtt í Reykjavík. Ég keyri þar daglega! Ég bý í Kópavogi og þar hafa síðustu vikur eins og í Reykjavík verið flokkar manna að bæta í verstu holurnar. Eins held ég að sé í Hafnafirði. Þessi vetur hefur bara verið erfiður. Eins er rétt að benda á að það er Ríkið sem ber ábyrgð á stærstu götunum í þessum bæjum eins og Kringlumýrabraut, Miklubaut og öllum götum sem liggja á milli bæjarfélaga. Og svo er gaman þegar menn utana að landi eru svona vel upplýstir um stöðu mála í Reykjavík og hafa áhyggjur af þeim. Óþarfi að uppnefna fólk samt. Og eitt enn held að Hjálmar einn og sér hafi ekkert með viðhald gatna að gera. Hann er í skipulagsráði sem sér um skipulagsmál ekki viðgerðir á götum. Það er gatnamálastjóri og svo Vegagerðin
Magnús Helgi Björgvinsson, 31.3.2015 kl. 07:38
Þvílík öfugmæli hjá þér Óðinn. Það sem gert hefur verið í borginni seinustu ár er einmitt að fjölga valkostum í samgöngum með því að bæta aðstöðu gangandi og hjólandi vegfarenda og bæta almenningssamgöngur. Það er verið að hverfa frá nánast einhliða notkun einkabíla yfir í fjölbreyttari og umhverfisvænni samgöngur öllum borgarbúum og reyndar öllum jarðarbúum til heilla.
Og hvað varðar þessa umferð í Gnoðavogi þá kemur fram í fréttinni að þetta er 55 barna leikskólil. Sum börnin eru siskyni og koma því saman í bíl. Sum búa það nálægt að þau koma gangandi með foreldrum sínum eða á hjóli. Því má reikna með að umferð vegna leiksólans það er vegna barnanna og starfsmanna verði um 100 bílar á dag þegar búið er að tvítelja þá af því hver þeirra ekur þarna tvisvar á dag. Það er því engan vegin verið að setja þarna inn gríðarlega mikla umferð. Slysahættan af þessu er einfaldlega mun minni en ef um er að ræða árekstur við mann á reiðhjóli við núverandi innkeyrslu.
Það var síðasti meirihluti Samfylkingar og Besta flokksins sem reisti OR við eftir að meirihluti kjörtímabilsins þar á undan undir forystu Sjálfstæðisflokksins rústaði fjárhag fyritækisins.
Snjómokstur í Reykjavík er í síst verra standi en í nágrannasveitafélögum sem mörg hver eru undir stjórn Sjálfstæðisflokksins. Það varð hrun sem fór illa með fjárhag margra sveitafélaga og vegna þess hafa þau þurft að skera niður á mörgum sviðum og sker Reykjavík sig ekki úr hva það varðar. Reykjavík er eina sveitafélagið sem er að taka á gríðarlegum skorti á leiguíbúðum sem er gríðarlegt vandamál sem öll sveitafélög undir stjórn Sjálfstæðisflokksins hafa ákveðið að gera ekkert í. Það fólk sem þar er í sárum vanda er einfaldlega ekki á áhugasviði þeirra. Þeir leita til betur stæðs fólk í atkvæðisleit.
Sigurður M Grétarsson, 31.3.2015 kl. 09:45
Sigurður M. - að fjölga valkkostum á kostnað annarra það er beygluð hugmyndafræði.
Reykjavík er bílaborg, nú á t.d þetta vinstra - lið að fara að eyða 160 milljónum í þrengingu Grensásvegar þar sem yfir 90 % af umferðinni eru bílar.
Það var r-listinn og Alferð Þorsteinnson sem eiga OR - klúðrið að öllu leyti og það voru reykvíingar sem borgðu endurreisn OR eftir vinstri - menn.
Á síðustu 20 árum hefur x-d aðeins verið um 3 ár við stjórn Reykjavíkur og þvi miður nýttu þann tíma mjög illa.
Bara minna þig á séreignastefnu Sjálfstæðisflokkins, að fólk eignist sjálft þak yfir höfuðið, ég deili ekki aumingjabyggðastefnu samfó og vg þar sem DBG vill reisa ca.2500 leiguíbúðir sem verður að stoppa
Óðinn Þórisson, 31.3.2015 kl. 16:37
Magnús Helgi - gatnakerfið er mjög illa farið, þetta veist þú, bílar eru að stórkemmast vegna aðgerðarleysis Rauða meirihlutans í gatnamálum.
Það sem er að gerast núna með götur reykjavíkur er tilbúð vandamál, fyrst hjá fyrrv. meirihluta og svo tók þessi við því að halda við að ekkert yrði gert í að laga götur.
Svo vil ég rifja upp 2012 þegar fyrrv. ríkisstjórn og besti og samfó gerðu 10 ára vegaframdastoppasamning við vegagerðina.
Það sem þið vinsri - menn verið að fara að skylja það eru stjórnmálamenn sem bera ábyrð og hætta að vísa henni eitthvað annað.
Óðinn Þórisson, 31.3.2015 kl. 16:42
Það var nú útrásarævintýrið sem fór mjög illa með OR þó vissulega hafi fyritækið verið skuldsett fyrir en þó ekki á heiljarþröm. En ég get fallist á að R listinn hafi átt sinn þátt í þessu en ekki meirihluti Samfylkingar og Besta flokksins.
Götur eru í slæmu ástandi á öllu höfuðborgarsvæðinu og er það ekki verra í Reykjavík heldur en annars staðar. Það er einng sama vandamálið á þjóðvegum í þéttbýli innan höfuðborgarsvæðisins sem Vegagerð ríkisins ber ábyrgð á. Þetta er einfaldlega afleiðing af slæmum vetri og einnig óhóflegri notkun nagladekkja á höfuðborgarsvæðinu.
Umferðaþunginn á Gresársvegi sunnan Milkubrautar að ein akrein í hvora átt er yfirdrifið nóg til að anna umferðinni. Þessi þrenging er gagngert gerð til að minnka umferðahraða á veginum til að bæta öryggi og öryggistilfinningu óvarinna vergfarenda auk þess að minnka mengun og hávaða á þessu svæði.
Þegar takmarkað rými er til staðar sem bílar einoka í dag þá segir það sig sjálft að það er ekki hægt að auka fjölbreytin í samgöngum nema taka hluta þess rýmis sem bílar hafa haft hingað til undir aðra samgöngumáta. Og þegar það rými sem bílarnir hafa er yfirdrifið nóg miðað við umferðaþunga er það einfaldlega eðlileg ráðstöfun.
10 ára samningurinn við Vegagerðina snerist um að setja peninga í bættar almenningssamgöngur í stað þess að setja það í nýframkvæmdir. Það var því ekki verið að semja um samdrátt í viðhaldi. Það var einfalelga verið að semja um að sinna aukinni þörf fyrir góðar samgöngur með því að bæta almenningssamgöngur og fá þannig fleiri yfir í þann ferðamáta í stað þess að auka rými fyrir einkabíla.Gleumum því ekki að ef fleiri nota stætó eða hjóla þá eru færri á götunum og þar með meira rými fyrir þá sem þar eru.
Það er gott og blessað að hjáopa fólki til að eignast íbúð en gallinn er sá að það eru ekki allir sem hafa tök á því að eignast íbúðir. Hjá því fólki er neyðarástand í dag og ætla bæjaryfirvöld annars staðar en í Reykjavík ekki að gera neitt fyrir það fólk og þannig bregðast skyldum sínum gagnvart því fólki. Á sama tíma eru þau ekki að gera neitt til að hjálpa þeim að eignast íbúð. En hrunið og afleiðing þess sýnr okkur að séreignastefnan hentar ekki öllum og því er nauðsynlegt að hafa fjölbreytt form eiknaeignar, búseturéttar og leigimarkaðar. Það er mjög mikilvægt að hafa skilvirkan leigumarkað með óhagnaðardrifnum leigufélögum sem hafa það að markmiði að útvega fólki eins ódýrt leiguhúsnæði eins og kostur er en ekki að hagnast á leigjendum. Meðan leigumarkaðurinn samanstendur af leigufélögum sem hafa hagnað að sínu eina marmkiði verður neyðarástand hjá hluta fjölskyldna í landinu. En sá hluti er ekki á áhugasviði Sjálfstæðisflokksins sem hefur einungis áhuga á að bæta hag þeirra betur settu og þá sérstakelga flokkseigendaklíku flokksins.
Sigurður M Grétarsson, 31.3.2015 kl. 17:10
Sigurður M - alþjóðlega fjármálahrunið fór illa með marga bæði fólk og fyrirtæki víðsvegar um heiminn.
R-listinn bar ábyrð á skuldsetningu OR og það er mikilvægt að halda því til haga annarsvegar að Sjálfstæðisflokkurin er syndlaus af því að eiga aðild og honum og hinsvegar að það voru reykvíngar sem björguðu OR en ekki grinistinn og DBE.
Því miður er það svo að það er búið að hvetja fólk til að nota ekki nagladekk, þegar færð er erfið skapa naglalausir bílar miklum vandræðum og fyrir mig þá vill ég komast mín leið á mínum einkabíl sem er með nagladekk og kemst áfram og getur stoppað án þess að að renna á næsta bíl.
Hvað Grensássveg varðar þá í fyrsta lagi liggur ekkert á þessu, hvað þá ef haft er í huga öryggisakstur sjúkrabíla og lögreglubíla.
Það er líka rétt að bæta við að það var fundur með íbúðum í breiðagerisskóla um daginn, allir 5 frummælundirnr voru með þrenginu götunnar, það gengur ekki upp en kemur aftur að því að núvarendi meirihluti hefur engan áhuga á öðrum skoðnum en sínum.
Kópavogur og Garðabær hafa notið góðs af lóðaskortsstefnu vinstri - manna í reykjavík og hafa útsvarstekkjur reykjavíur minnkað þar af leiðandi.
Sáreignastefnan er best, að fólk færi tækifæri til að kaupa þak yfir höfuð sitt.
Óðinn Þórisson, 31.3.2015 kl. 19:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.