1.4.2015 | 22:21
Munu Píratar leiða kosningabandalag vinstri - manna
Pírtar eru klárlega að styrkja stöðu sína og þar sem allar sameiningar vinstri - manna til þessa hafa ekki gengið upp þa er spurning hvort ekki sé rétt fyrir laskaðan formann Samfó að leita til Pírara um forystuhlutverkið í kosningabandalagi vinstri - manna fyrir alþingskosningarinar 2017.
VG, Samfó, Björt undir forystu Pírata, þjóðin fær með þessu skýran valkost um vinstri - stjórn eða áfram miðju/hægri ríkissjón.
![]() |
Píratar á góðri siglingu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.7.): 85
- Sl. sólarhring: 102
- Sl. viku: 628
- Frá upphafi: 904380
Annað
- Innlit í dag: 68
- Innlit sl. viku: 541
- Gestir í dag: 62
- IP-tölur í dag: 62
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Helsti gallinn við þessa hugmynd er að hún gengur ekki upp vegna þess að píratar eru ekki vinstriflokkur. Vinstri/hægri eru nánast úrelt hugtök.
Guðmundur Ásgeirsson, 2.4.2015 kl. 17:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.