Píratar skoðana- og stefnulaus flokkur ?

Píratar eru að taka mikið fylgi frá Samfó og VG það blasir við öllum. Það eru vissulega ferskir vindar sem blása um þetta nýja róttæka framboð sem erfitt hefur verið að festa til hægri eða vinstri.

Vissulega er það áfall fyrir Pírata að fá þetta framan í sig fyrir alþjóð að flokkurinn er ekki að taka afstöðu til mála, það mun ekki ganga til lengdar.

Stjórnmál snúast um að stjórnmálaflokkar/stjórnmálamenn taki afstöðu til mála og það verður fróðlegt að fylgjast með skoðanakönnunum á næstu vikum hvernig fólk horfið til flokks sem nánst undantekingalaus tekur ekki aftöðu til mála.


mbl.is Greiðir bara upplýst atkvæði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það gleður mig að gamlir fjórflokkshundar eru að fara á taugum vegna velgengni Pírata. Þeir hafa útskýrt þessa hjásetu vel. Og mættu aðrir taka þau sér til fyrirmyndar. Ég veit að margir þingmenn greiða atkvæði án þess að hafa hugmynd um hvað málið snýst.

Sigurður Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 4.4.2015 kl. 15:43

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður Helgi - þessi samantekt á hvað Pirtar sitja oft hjá er mjög áhugverð og held að þessi hjásetja þingmanna flokksins komi mörgum á óvart. Það eru eflaust ekki allir sammmála um að þessi útsýring á hjásetunni sé góð. Kannski hefur það verið ætlun Pírta með þessari hjásetu að koma í veg fyrir að skilja eftir sig slóð, en ég held að eftir þetta verði mjög vel tekið eftir því hvernig þeir greiða atkvæði.

Óðinn Þórisson, 4.4.2015 kl. 16:20

3 Smámynd: Birgir Hrafn Sigurðsson

Hlutfall mála frá Pírötum: 10,52%
Hlutfall frumvarpa og þingsályktunartillagna frá Pírötum: 7,36%

Hlutfall Pírata á Alþingi: 4,76%

... segir allt sem segja þarf.

Birgir Hrafn Sigurðsson, 4.4.2015 kl. 18:52

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Birgir Hrafn - mjög áhugaverðar % staðreyndir hjá þér og segir ansi margt. Þeir hafa verið að reyna að komast áfram án þess að íta á já eða nei takkann og það á eftir að koma í ljós hvort og hve mikil áhrif það mun hafa á skoðanakannana fylgi þeirra.

Óðinn Þórisson, 4.4.2015 kl. 19:54

5 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Hafðu engar áhyggjur Óðinn. Þegar píratarnir fá 30 % kjörfylgi í næstu kosningum, eins og stefnir í verða fulltrúar þeirra ca. 20 . þá verða málin um 70 % í stað 10.52. cool

Jósef Smári Ásmundsson, 4.4.2015 kl. 20:35

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jósef Smári - það eru rúm 2 ár til næstu alþingskosninga og margt sem á líklega eftir að breytast varðandi fylgi flokka frá þeim skoðanakönnunum sem við erum að sjá í dag.

Birgitta hefur sagt að hún ætli að hætta eftir þetta kjörtímal samkv. því fyrrikomulagi sem þeir segjast hafa varðandi setu þeirra fulltrúa á alþingi, ef hún ákveður hinsvegar að bjóða sig aftur fram þá gæti það haft áhrif á fylgi flokksins og líka þetta daður hennar við að starf með Samfó og VG. gæti skaðað stöðu þeirra. Pítatar hlupu a.m.k í fangið á vinstri - flokkunum í Reykjavik.

Óðinn Þórisson, 4.4.2015 kl. 20:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband