20.4.2015 | 07:12
Meira til skiptanna
Ríkissstjórin hefur til þessa leyst þau mál sem hafa komið upp á vinnumarkaði eins og lækna&kennaradeiluna.
Fólk áttar sig á því að nú er meira til skiptanna enda gríðarleg breyting orðið á efnahagsmálum eftir að þessi ríkisstjórn tók til valda þó alltaf megi gera betur.
Svo held ég að allir geri sér greyn fyrir því að það er hægri/miðju stjórn og forystumenn verkalýðshreyfingarinnar ekki beint hægri sinnað fólk.
Það er mín skoðun að verkföll séu úreld og það að litlir hópar geti lamað þjóðfélagið er fáránlegt og á ekki að geta gerst.
Sjúklingar ekki í verkfalli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Einmitt, fólk á bara að sætta sig við lág laun. Sá hópur, sem á hvorki í sig né á, stækkar jafnt og þétt á vakt þessarar ríkisstjórnar.
Sigurður Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 20.4.2015 kl. 09:36
Sigurður Helgi - verkföll sem stefna öryggi sjúklinga í stórhættu eiga engan rétt á sér. Fyrrv. ríkisstjórn gekk allt of langt í niðurskurði til LSH og það hefur Guðbjartur viðurkennt. Hallalust fjárlög annað árið í röð.
Óðinn Þórisson, 20.4.2015 kl. 11:08
Þú ert maður óréttlætis!
Sigurður Haraldsson, 21.4.2015 kl. 12:50
Sigurður - þú virðist ekki kunna mannasiði.
Óðinn Þórisson, 22.4.2015 kl. 07:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.