21.4.2015 | 14:25
198 stæði munu hverfa úr miðbænum
Fimmtudaginn 23.apríl þá munu 198 stæði hverfa úr miðbænum og allir í strætó eða aftur til 1983 samgöngustefna rauða mirihlutans mun riðja sét til rúms í miðbænum.
Borgartún, Hverfisgata og Hofsvallagata hefa núþegar verið eyðilaggðar í nafni þessarar stefnu og svo eiga 160 milljóna að fara í framkvæmdir við þrengingu Grensásvegar þar sem yfir 90 % umferðarinnar er bílar.
Götur Reykjavíkur eru illa farnar en það er eins og allir vita heimatilbúið vandamál hjá Degi B. Eggertssyni og þeim flokkum sem hafa farið með völd í höfuðborginni undanfarin 5 ár.
Framkvæmdir að hefjast við Tollhúsið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:27 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.