8.5.2015 | 07:16
ESB - umsóknin formlega ónýt
Hér staðfestir ESB að ísland er ekki lengur á lista yfir þær þjóðir sem þeir tala við reglunlega um aðlögunarferlið að ganga í ESB.
Þannig að þá má segja að ESB - umsóknin sé núna formlega ónýt :)
Ísland tekið af boðslista ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 888614
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki vera svo viss Óðinn. Væntanlega, og vonandi verða ESB áfram/ekki áfram kostningar í UK. Þar mun koma fram að UK staðfestir áfranhald veru í ESB, eins og Hollendingar gerðu fyrir 2-3 árum. Ef samþykkt verður úrganga, þá segja skotar sig frá UK, og í framhaldi fara inn í ESB skv. kostningaúrslitum.
Jónas Ómar Snorrason, 8.5.2015 kl. 08:44
Jónas Ómar - það hefur ekkert gerst í þessu máli síðan vinstri - stjórnin gerði hlé á aðlöguninni, búið er að leysa upp esb - saminhganefndina og engin vinna fer fream í dag og hefur ekki átt sér stað frá því að ný ríkisstjórn tók við fyrir 2 árum.
Það verður ekki haldið áfram án aðkomu þjóðarinnar, það hefur ríkisstjórnin sagt mjög skýrt, eitthvað sem hefði átt að gera strax 2009, mikil möstk Samfó.
Óðinn Þórisson, 8.5.2015 kl. 10:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.