9.5.2015 | 09:12
Hræsni Dags B. Eggertssonar
Dagur B. Eggertssson borgarstjóri vill markrílinn í þjóðaratkvæðagreisðlu vegna undirskriftasöfunar en hvað gerði hann og Gnarrinn við yfir 60 þús undirskriftir um Reykjavíkurflugvöll.
Sjáðu Fokkerinn fljúga yfir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 888614
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er löngu búið að kjósa um þetta mál meðal borgarbúa. Hvað villtu kjósa oft um sama málið Óðinn?
Jónas Ómar Snorrason, 9.5.2015 kl. 11:05
Sæll Óðinn
Barátta þín fyrir varðveislu Reykjavíkurflugvallar er virðingarverð og er það mat mitt að lokun neyðarbrautarinnar hér á S/V horninu sé ekkert minna en glæpsamlegt athæfi.
Hitt er annað mál að hvað þjóðaratkvæðagreiðslu um eign makrílsins varðar, þá vona ég að þú skrifir hiklaust undir áskorunina á www.thjodareign.is
P.S.
Hagsmunaklíka Dags borgarstjóra er nefnilega ekki "Kvótaaðallinn"
Jónatan Karlsson, 9.5.2015 kl. 11:56
Jónas Ómar - kosið var um flugvöllinn 2001, 49,3 % vidu að flugvöllurinn yrði fluttur eitthvað annað sem er raun fáránlega orðað enda er flugvelli lokað og 48,1 % vildu hafa hann áffram í vatnsmýrinni.
Reykjavíkurflugvöllur er ekki einkamál Reykvíinga, þetta er mál sem snýr að öryggi allra landsmanna.
Óðinn Þórisson, 9.5.2015 kl. 12:28
Jónatan - að loka Reykjavíkurflugvelli getur í framtíðnni haft gríðarlega alvarlegar afleiðingar en það er því miður ekki eitthvað sem DBE og hans fólk er að velta fyrir sér.
Dagur B. á að segja sig úr Rögnunefndinni enda bullandi óhafur vegna aftstöðu hans til flugvallarins.
Hvað makrílinn varðar þá set ég mig ekki upp á móti því að frumvarp Sigurðar Inga fari í þjóðaratkvæðageiðslu.
Óðinn Þórisson, 9.5.2015 kl. 12:33
Bíddu nú aðeins við Óðinn, flugvöllurinn er eingöngu mál Reykvíkinga. Eða ertu að benda á "gjöf" bretana. Áttu bretar landið? Hefðu þeir átt að taka með sér braggana og malbikið? Vertu nú ekki barnalegur!!!
Jónas Ómar Snorrason, 10.5.2015 kl. 09:51
Hvernig sem mál enda, er þá til staðar niðurstaða. Sú niðurstaða er fengin, og eftir henni hefur verið unnið í mörg ár punktur Óðinn!!! Ekki endalaust lemja hausnum við steininn(það er svo vont:)
Jónas Ómar Snorrason, 10.5.2015 kl. 09:58
Jónas Ómar - Reykjavíkurflugvöllur er ekki einkamál Reykvíkinga, flugvöllurinn er hagsmunamál allra landsmanna og hefur Ólöf sent DBE bréf vegna framkvæmda sem hafnar eru við hlíðarnda, DBE og Valur rufu samráðið.
Það er engin niiðurstaða komin í flugvallarmálið og ekki ákvörðun Reykvíknga að loka Reykjavíkurflugveilli.
Halldór Halldórsson fór yfir þetta mál á fundi varðar með borgarfulltrúm í valhöll í mars og það er alveg ljóst að baráttunni um Reykjavíkurflugvell er ekki lokið.
Auk þess hefur Ólöf lýst því yfir að hún er stuðninsamður flugvallarins og skilur hlutverk hans.
Dagur B. skilur hvorki hlutverk Reykjavíkur sem höfuðborgar eða hlutverk Reykjavíkur við landsbyggðina.
Óðinn Þórisson, 10.5.2015 kl. 10:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.