12.5.2015 | 17:23
Það var engin sátt um rammaáætun vinstri - manna
Væl stjórnaranstöðunnar í dag er eitthvað sem skiptir í raun og veru engu máli heldur þetta, það er ríkisstjórn í landinu og það er vilji ríkisstjórnarflokkana að fara þessa leið.
Svo þannig að þeirri staðreynd sé haldið til haga þá var engin sátt um rammaáætlun vinstri - manna á síðasta kjörtímabili, þannig að fyrrv. ríkisstjórnarflokkar einfaldlega klúðruðu málinu.
Deilt um úrskurð forseta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 888614
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þegar síðasta ríkisstjórn nauðgaði rammaáætlun gegnum þingið, með hrossakaupum, þá var að minnsta kosti einn, ef ekki fleiri, þingmenn þáverandi stjórnarandstöðu sem sagði í ræðustól að fyrsta verkefni hans að loknu valdatímabili vinstristjórnarinnar, væri að taka þetta mál upp.
Það sem má hellst gagnrýna núverandi ríkisstjórn fyrir í þessu máli, er hversu langan tíma það hefur tekið að koma þessu rammarugli á eitthvert vitrænt plan. Sú umræða sem nú stendur yfir á þingi átti að fara fram á sumarþinginu 2013, í síðasta lagi um haustið það ár.
Gunnar Heiðarsson, 12.5.2015 kl. 21:15
Gunnar - það var ömurelgt hvernig vinstri - stjórnin fór með sáttina um rammaáætlun og rétt það hefði átt að taka á þessu klúðri fyrr.´ríkisstjórnar mun fyrr.
Nú verður ríkisstjórnin að standa í lappirnar og fá þetta samþykkt fyrir lok vorþings.
Óðinn Þórisson, 12.5.2015 kl. 22:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.