50 ár Fokker vélin og Hjálmar afhjúpar þekkingaleysi sitt

29.05.2014 022Hjálmar borgarfulltrúi Samfylkingarinnar mætti í viðtal á Bylgjuna í gærmorgun til að ræða Reykjavíkurflugvöll, stutt, þá vissi hann ekkert um flugvöllinn en vildi hann bara burtu.

Þetta viðtal við Hjálmar staðfestir að með hagsmuni þjóðarinnar að leiðarljósi þá verður að taka skipulagsvaldið af Reykjavíkurborg varðandi Vatnsmýrina.

Reykjavíkurflugvöllur er öryggismál, samgöngumál og ativnuumál.


mbl.is Kóngur þjóðvegar háloftanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Óðinn, Leyfum honum að flytja flugvöllinn til Keflavíkur en setjum þá krók á móti bragði og flytjum landspítalann þangað líka.

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 14.5.2015 kl. 11:07

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Kristján - það er mín skoðun að þetta fólk sem er í meirihluta í Reykjavík í dag skylji hvorki hlutverk Reykjavíkur sem höfuðborgar eða hlutverk Reykjavíkurflugvallar fyrir alla landsmenn.
Jú klárlega á að hætta við öll plön umm nýjan spítala við hringbraut ef flugvellinum verður lokað, þá er rangt að byggja nýja spítala þar fyrir alla landsmenn.
Innalandsflugið ásamt LSH til Kef og það yrði gríðarlegt fjárhagslegt tap fyrir Reykjavíkurborg.

Óðinn Þórisson, 14.5.2015 kl. 13:25

3 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Til hver er einatt verið að spyrða saman RVK.flugvöll og LSH? Í Keflavík er til staðar bráðamóttaka á HSS, sem auðveldlega er hægt að auka án mikils tilkostnaðar, staðsett í mun minni fjarlægð frá flugvelli en í RVK. ef það er málið. Áfram verður ekið með fólk á LSH frá Mosfellsbæ, Seltjarnanesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði og í sveitum allt í kring. Um RVK.flugvöll var kosið 2001. Innanlandsflugið jafnt og þétt að minnka, og talið að það nái sér ekki á strik, nema vera þar sem utanlandsflugið er. Er reyndar aðeins byrjað, þannig þetta er orðinn svolítið þreittur áróður að spyrða saman RVK.flugvöll og LSH, og tala nú ekki um þegar viðbætist svona hálfgert málþófskennd hugmynd, þá bara flytja LSH til Kef:) Eins og þeir einu sem þurfi aðstoðar bráðamóttöku sé fólk langt utan af landi.  

Jónas Ómar Snorrason, 14.5.2015 kl. 15:36

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jónas Ómar - það má segja að öll þin nálgun á málið sé röng. Í fyrsta lagi þá er eðlilegt að ræða um og velta fyrir sér að byggja nýjan LSH við Hrinbraut ef þar er enginn flugvöllur.
Það eru yfir 600 sjúkraflug á ári. Reykjavík á ekki nema um helming af landinu i Vatnsmýrinni og þannig að það er ekki þeirra að ráðstafa því öllu.
Veturinn núna hefur verið mjög erfiður Flugfélagi Íslands rekstrarlega, búið að fella niður mörg flug en neyðarbrautin hefur sannað gildi sitt, um það verður ekki deilt.
Flugfélag Íslands var að að skrifa undir kaup á nýjum flugvélum sem taka m.a fleiri farþega en F-50.
Ég hef fjallað um og farið yfir tölur varðandi 2001 atkvæðagreiðslu og orðalag hennar og stend við þau orð.

Óðinn Þórisson, 14.5.2015 kl. 16:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Okt. 2024
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.10.): 2
  • Sl. sólarhring: 76
  • Sl. viku: 1163
  • Frá upphafi: 885789

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 794
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband