15.5.2015 | 14:37
Bjarni vill hvata í þingsköp til að klára mál.
Það er mjög eðlilegt að formaður stjórnmálaflokks sem styður framfarir og framkvæmdir að breyta þingstörfum sem miða að því að halda niðri hvata þingsins að klára mál.
Ég geri ráð fyrir því að stoppstefnuflokkarnir vilji ekki breyta þingsköpum enda ekki þeirra að hreyfing komist á mál sem lúta að framförum og framkvæmdum.
Bjarni vill breyta þingsköpum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er svolítið skemmtile orðað hjá þér Óðinn, " framfarir og framkvæmdir ". Því miður fer þetta ekki altaf saman.
Baldinn, 15.5.2015 kl. 14:57
Baldinn - ef við tökum t.d Kárahnjúka sem dæmi þá bjargaði það Austfjörðum.
Óðinn Þórisson, 15.5.2015 kl. 16:17
Mikið er ég sammála Bjarna
Jón Sveinsson, 15.5.2015 kl. 17:24
Jón - málþóf stjórnarandstöðunnar sýnir okkar að það þarf að breyta þingsköpum.
Óðinn Þórisson, 15.5.2015 kl. 17:54
Hversu oft stóð það til að virkja að mig mynnir 28 grein þingskaparlaga á síðasta kjörtímabili Óðinn, vegna stanslausrar og ég leyfi mér að segja ógeðslegrar hegðunar stj.andstöðunar í málþófi. Hins vegar er ég fullkomlega sammála því, að hvernig sem á er horft, þá þarf að laga þennan galla á þingsköpum, þannig að stjórn og stj.andstaða séu sátt við. Mundu það, þessir tveir flokkar sem nú mynda stjórn, verða í stj.andstöðu á næsta kjörtímabili, afhroðið hjá þeim á eftir að verða "you aint see nothing yet"
Jónas Ómar Snorrason, 15.5.2015 kl. 18:46
Jónas Ómar - ég hef alltaf reynt að nálgast hlutina með sanngirni að leiðarljósi og spuring hvort ég hafi sýnt mínum pólitísku andstæðingum of mikla sanngirni, ekki fyrir mig að segja til um það.
Þegar um eitt og hálft ár var til alþingiskosninganna 2013 þá var fyrrv. ríkisstjórn orðin minnihlutastjórn, kom engu í gegn og allir vissu að afhroð beið ríkisstjórnarflokkana.
Það er mín skoðun og margra annarra að fyrrv. ríkisstjórn hafi rofið sáttina um rammaáætlun.
Einar K. hefur útskurðað að þetta mál sé tækt til umfjöllunar, þá á málið að fá lýðræðislega umræðun og þingmenn kjósa svo um málið.
Það eru 2 ár til alþingskosninga og eins og staðan er í dag þá blasir við afhroð stjórnarflokkana.
Óðinn Þórisson, 15.5.2015 kl. 19:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.