4.6.2015 | 10:54
Bjarni Ben. segir að þetta gangi ekki lengur
"Vinnumarkaðsmódelið sem notað hefur verið á Íslandi er gallað og í raun að hruni komið."
Hvort að einhver bein tengsl eru á milli þegar miðju/hægri stjórn er við völd eða þegar vinstri flokkarnir eiga aðild að ríkisstjórn skal ég ekkert segja til um en rétt að benda á orð Vigdísar Haukssóttur á Eyjunni hjá Birni Inga Hrafnssyni. " samkomulag "
Við höfum horft upp á það reglulega undanfarið að einstakar stéttir lama þjóðfélagið með verkföllum, BHM er t.d búið að vera í verkfalli í rúmar 8 vikur, þannig að rétt hjá Bjarna vinnumarkaðsmótelið er að hruni komið.
Vinnumarkaðsmódelið að hruni komið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 888614
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.