4.6.2015 | 14:07
Rétt að hrósa 5,1 % flokknum
"Verkföll grafa undan öryggi og lífsgæðum deilenda en jafnframt samfélaginu í heild. Verkföll eru í raun lögbundin heimild til þess að valda þriðja aðila skaða. Þegar slík heimild er til staðar er mikilvægt að líka sé til staðar ferli sem minnkar líkurnar á því að til verkfalla komi, þannig að hægt sé að stilla saman þessa strengi áður en til slíks þarf að koma.
Sammála Pírötum þarna, kannski geta þeir gert eitthvað gagn, þeir fá plús í kladdann fyrir þetta.
Lögbundin heimild til að valda skaða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það gladdi mig og extra vegna þess að ég skrifaði að ég treysti Jóni Þór þeim eina af Pirötum.
Helga Kristjánsdóttir, 4.6.2015 kl. 16:36
Helga - hann hefur klárlega staðið sig best en því miður er hann að hætta á alþingi þegar vorþingi lýkur.
Óðinn Þórisson, 4.6.2015 kl. 17:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.