6.6.2015 | 16:44
Kvennaþing Ragnheiður 2017 - 2019
Sjálfstæðisflokkurinn starfar á grundvelli frelsis einstaklingsins og jafnrétti. Í öllum störfum flokksins skulu einstaklingar fá að njóta sín óháð kynferði, aldri, trú og stöðu.
Ragnheiður Ríkharðsdóttir er eflaust versti talsmaður Sjálfstæðisflokksins fyrr og síðar, en það er fullkomið aukaatriði í mínum huga í dag.
Óeðlilegt eigi ráðherra fjölmiðil | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 888614
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég tel þetta nú fullkomið aðalatriði. Einhvers staðar á milli 25-50% kjósenda eru óákveðnir og XD gæti pikkað einhverja þeirra upp í kjörklefanum ef kjósendur fengju séð "að þetta er ekki allt sama tóbakið".
Kolbrún Hilmars, 6.6.2015 kl. 17:45
Ragnheiður segir sína meiningu, sem er vel, en það þyrftu fleiri þingmenn að gera.
Hjörtur Herbertsson, 6.6.2015 kl. 17:51
Óðinn þú segir að Ragnheiður Ríkharðsdóttir er versti talsmaður Sjálfstæðisflokksins fyrr og síðar?
Af hverju er það?
Friðrik Friðriksson, 6.6.2015 kl. 18:33
Kolbrún - niðurstaða kosninga í Bretlandi var allt önnur en komið hafði fram í skoðanakönnunum.
Óðinn Þórisson, 6.6.2015 kl. 19:39
Hjörtur - það er flott að stjórnmálmenn segi sína meinngu hreint og skýrt en þegar þeir gera það gegn stefnu síns flokks þá er það ekki gott.
Óðinn Þórisson, 6.6.2015 kl. 19:41
Friðrik - þegar hún opnar munninn og talar um stjórnmál, hún er i raun sósítal - demókrarti eins og nokkrir aðrir kjörnir fulltrúar flokksins.
Óðinn Þórisson, 6.6.2015 kl. 19:44
Það þarf að rannsaka á sannarlegan og raunverulega vel meinandi hátt, hvernig kosninga-atkvæðatalning á Íslandi hefur farið fram hingað til.
Og ekki síður hér eftir!
Mjög margir skilja hvað ég á við með þessum orðum mínum. Þeir sem vita hvað ég á við, þurfa að hugsa sinn gang í framtíðarréttarkerfinu.
Enginn getur kennt neinum hvar veg sanngirni og sannleika er að finna, meðan enginn vill læra sannleikans sanngirnis-lögmáls-jafnvægið.
Stjórnmálaflokkar eru hirðfíflagangur, sem stjórnað er af afvegaleiddum og siðferðisblinduðum djöfladýrkurum.
Stundum talar fólk um að einhverjir séu kristnir eða ekki kristnir?
Sannkristinn einstaklingur tekur ekki þátt í ó-sannkristnum verkum!
Guðs verndarar blessi þessa voluðu bankaræningjablinduðu tortímingarveröld villutrúarþjóna Mammon-guðsins galtóma.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 6.6.2015 kl. 20:41
Anna Sigríður - telur þú að eitthvað óeðlilegt sé við kosningar á íslandi og þá hvað ?
"Stjórnmálaflokkar eru hirðfíflagangur, sem stjórnað er af afvegaleiddum og siðferðisblinduðum djöfladýrkurum"
Þetta eru asi stór orð hjá þér og gjörsamlega órögstudd og móðgun við alla stjórnmálaflokka á íslandi.
Óðinn Þórisson, 6.6.2015 kl. 21:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.