Sundurlyndi og afnám fjármagnshafta

Sundurlyndi hefur skemmt mjög mikið fyrir okkur undanfarin ár og er engin flokkur þar undanskilinn og vona ég að allir stjórnmálaflokkar komi núna saman og geri þetta eins vel og hægt er, setji flokkaágreyning til hliðar og vinni þetta saman með hagsmuni okkar allra að leiðarljósi.


mbl.is Klára málið fyrir opnun markaða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Páll Garðarsson

Ef þú breyttir fyrirsögninni í "Sundurlyndi og afnám kvótakerfisins" væri ég sammála þér um mikilvægi þessa máls fyrir þjóðina alla.

Jón Páll Garðarsson, 7.6.2015 kl. 17:58

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Samkvæmt nýjustu frétt mbl.is um málið stendur til að herða höftin í nótt fremur en að slaka á þeim.

Ef það er rétt og samstaða næst um að herða höftin gæti það vissulega falið í sér glæsilega niðurstöðu.

Það vekur hinsvegar tortryggni að engin dagskrá hefur verið birt né heldur þau þingskjöl sem eiga að vera til umfjöllunar.

Vonandi verður bætt úr því hið snarasta á vef Alþingis, svo fólk haldi ekki að einhver myrkraverk séu í uppsiglingu.

Guðmundur Ásgeirsson, 7.6.2015 kl. 20:20

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jón Páll - það þarf að ná samkomulagi varðandi fiskveiðistjórnunarkerfið og þar þurfa allir að gefa eftir.

Óðinn Þórisson, 7.6.2015 kl. 21:04

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðmundur - . Við erum öll í sama bátn­um þegar kem­ur að þessu máli.“ Helgi Hrafn Pírati.
Þegar málið verður lagt fram þá verður Bjarni að leggja öll spilin á borðið, þjóðin á kröfu um að fá allar uppslýsingar um málið, gegnsæi.

Óðinn Þórisson, 7.6.2015 kl. 21:08

5 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Það hefur verið boðað til þingfundar klukkan 22:00 eða eftir innan við klukkustund, og ekkert hefur verið birt.

Finnst þér það vera merki um gagnsæi, eða yfir höfuð vinnubrögð sem standast lög og eðlilegar kröfur um vandaða starfshætti?

P.S. Hvað þarf ég að gefa eftir í fiskveiðistjórnunarmálinu? Spurt er vegna þess að kvótinn minn hefur verið úthlutaður öðrum, og ég hef því ekkert til að gefa eftir.

Guðmundur Ásgeirsson, 7.6.2015 kl. 21:13

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðmundur - nei það er ekki dæmi um gegnsæi ef svo er en við skulum bíða til kl.22 þá hítur BB að skýra málið.

Nú er ég langt því frá að vera nokkur sérfræingur bara venjulegur landkrabbi en t.d Visir.hf flutti alla sína vinnslu til Grindavíkur, það er eitthavð sem ég held að verði að breyta að svona sé hægt að gera.

Makríll Sigurðuar Inga, er verulega vanhugsað.

Óðinn Þórisson, 7.6.2015 kl. 21:38

7 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Óðinn. Er verið að liðka fyrir óábyrgri spilavítisútrás lífeyrissjóða? Lífeyrissjóða sem eru í raun orðnir staðfestir fjárfestingarsjóðir án nokkurrar ábyrgðar á skattpíningarpeningum landsmanna?

Það þarf svo sannarlega að sameina alla landsmenn í sama bátinn.

Þegar kemur að sumum lífeyrissjóðum, þá eru landsmenn ekki í sama bátnum! Sumir hanga hálfdrukknandi utan á stjórnborðum, og aðrir lifa siðspilltu og guðlausu lífi innan við stjórnborðin!

Góður Guð hjálpi þeim siðlausu og Guðlausu innanborðs sálarhelsjúku Mammonsþjónum, til að skilja hvers konar tortímingar-djöfulverk þeir eru að fremja á Guðs-sálarblessuðum saklausum utanbyrðis-sálunum!

M.b.kv. 

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 8.6.2015 kl. 00:09

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Anna Sigríður - nefndarmenn og þingmenn vörðust allra frétta eftir að kvöldfundinum lauk í gærkvöldi.

Það verður blaðamannafundur á eftir þar sem ráðherra útskýrinr málið voandi mjög vel fyrir okkur.

Óðinn Þórisson, 8.6.2015 kl. 07:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 54
  • Frá upphafi: 888614

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband