8.6.2015 | 17:52
Skattgreiðendur borgi ekki starf stjórnmálaflokka
"Meðal annars yrði að tryggja að þeir fjármunir yrðu ekki nýttir sem kosningasjóður stjórnarflokkanna fyrir næstu þingkosningar"
Það er í raun úrelt að skattgreyðendur borgi fyrir kosningabaráttu stjórnmálaflokkana og hvað þá að þeir borgi yfir höfuð eitthvað til þeirra, þeir borga sem vilja vera í viðkoamdni stjórnmálaflokki.
Fjármagnið verði ekki að kosningasjóði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 888614
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þannig að auðvaldið fái að ráða mestu?
Guðmundur Ásgeirsson, 8.6.2015 kl. 19:39
Óðinn. Sóru orðin mín eru þau, að á Íslandi er ungu fólki troðið inn á alþingi sem uppbótarþingmönnum, eftir að ólöglega framkvæmdar atkvæðatalningar hafa farið fram bak við tjöldin.
Þetta er staðreynd.
Við höfum fleiri en eitt dæmi um svona svikatalningar baktjalda-valdaleikstjórnarinnar. Sumt ungt fólk skráði sig neðarlega á flokkslista í upphafi, vegna þess að þeim var sagt að þau myndu ekki komast í ábyrgðarstöðu á þingi. Svo voru þau óviðbúin og auðveld blekkinganna bráð Mammonsþjónanna, (big brothers þjónandi gæjanna/skvísnanna gömlu á þingi).
Meðferð og talning atkvæða í alþingiskosningum á Íslandi eru með þeim hætti, að ekki eru einu sinni innsigli og lögreglueftirlit með kjörkössum landsins.
Ef einhverjum finnst slík spillingar-stjórnsýsla í lagi í ríkisþings-lýðræðiskosningum, þá væri ekki til of mikils ætlast að fá sanngjarna og réttlætanlega útskýringu á slíkri stjórnsýslu.
Ég fer ekki fram á meira en rétt upplýsta sanngirni?
Það er kannski til of mikils ætlast af mér?
Ég biðst fyrirgefningar ef ég hef ætlast til of mikils af "heiðarleika" blaðamanna-baktjaldastjórnendanna, og samkvæmt réttlæti Biblíunnar harðneskjulega túlkaða bókstaf á Íslandi?
Ég hef aldrei lesið Biblíuna, en ég átti kærleiksríka foreldra og bý að því enn þann dag í dag. Og er þakklát fyrir það veganesti.
Góður Guð og allar góðar vættir hjálpi mér og mínum, og þér og þínum, til að skilja þessa óskiljanlegu stjórnmála-villimennsku-veröld fjölmiðlamafíunnar pólitísku, óáreiðanlegu og bankastýrðu.
Það ættu allir landsmenn að horfa á sannsögulega mynd sem heitir: Svartur á leik.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 8.6.2015 kl. 20:42
Óðinn. Ég er svo að sjálfsögðu tortryggnin uppmáluð vegna leynibaktjaldamakksins í sambandi við afnám gjaldeyrishaftanna. Það er í beinu framhaldi af fyrri reynslu minnar, af eftirlitslausri og siðlausri stjórnsýslu Íslands, á öllum kerfisins sviðum.
Sannleikanum getur enginn sannkristinn maður hafnað.
Sannleiksvegurinn er rósum prýddur og þyrnum stráður stígur í gegnum lífið.
Sumir sannkristnir hefðu kannski sagt að þeir stæðu fyrir sannleikanum, veginum og lífinu, í öllum sínum pólitísku verkum?
Eða hvað annað?
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 8.6.2015 kl. 21:06
Guðmundur - það er hægt að nýta þessa peninga sem eru afhentir stjórnmálaflokkunum á silfurfati í annað t.d tækjakaup á LSH.
Óðinn Þórisson, 8.6.2015 kl. 22:34
Anna Sigríður - það sem þarf að breyta varðandi alþingiskosningar á íslandi er að jöfnun atkvæðisréttar, einn maður eitt atkvæði.
Það á ekki rugla saman trúmálum og stjórnmálum, hef gert það sjálfur ég sé eftirá að það var rangt. við eigum að halda þessu aðskildu.
Það eru eflaust sannkristnir í öllum flokkum.
Óðinn Þórisson, 8.6.2015 kl. 22:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.