9.6.2015 | 17:54
Sigmundur Davíð er sterki leiðtoginn
Það hefur verið aðdáunarvert að fylgjast með Sigmundi Davíð í gegnum allt ruglið sem vinstri - flokkarnir hafa boðið uppá á alþingi þar sem þeir hafa nánast litið á hann sem skotmark og hefur umræðan á samfélagsmiðlunum um hann verið mjög ósanngjörn og óvæginn.
Sigmundur Davíð hefur ítrekað komið fram í fjölmiðluum og sagt hvað megi ekki gerast.
Það er mikið ábyrgðarleysi hjá BHM að hafa verið í verkfalli í 10 vikur og þetta gengur ekki lengur Sigmundur Davíð sem ábyrgur forsætisráðherra verður að grípa inní.
BHM í verkfalli í tíu vikur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.