10.6.2015 | 23:00
Bjarni alltaf traustur og ábyrgur
Nálgun Bjarna Ben formanns Sjálfstæðisflokksins á mál er alltaf traust og ábyrg.
Stundum þarf að taka erfiðar og óvinsælar ákvarðanir og við viljum hafa við stjórn landsins stjórnmálamenn eins og Bjarna Ben sem þorir að taka slíkar ákvaðanir.
Þurfum að skoða málið alvarlega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 888609
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þorir já...er það þess vegna sem verkfall hefur staðið í níu vikur ?
Jón Ingi Cæsarsson, 11.6.2015 kl. 08:51
Jón Ingi - ríkisstjórnin hefur verið að gefa samniganefndunum tíma til að komast að niðurstöðu, kannski of mikinn ? Það er neyðarúrræði að segja lög á verkföll.
Óðinn Þórisson, 11.6.2015 kl. 17:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.