20.6.2015 | 19:48
Samfylkingin 2000 - 2017
Nú liggur það fyrir að Samfylkingin hefur ekki náð og mun ekki ná að verða sú breiðfylking sem hann átti að verða.
Það hefur verið mjög góður andi milli Samfylkingarinnar og VG nú í nokkur ár og lítið eða ekkert sem aðskilur í raun þessa tvo flokka.
Staða formanns Samfylkingarinnar er vægast sagt mjög slæm og þar sem formaður VG virðist njóta mun meiri stuðnings innan flokksins en hann þá gæti það verið enn eitt púslið til að flokkarnir tveir sameinist í einum stjórnmálaflokki, ég hef stungið uppá, Nýja Alþýðubandalagið.
Katrín Jakobsdóttir formaður
Katrín Júlíusdóttir varaformður
1.500 gestir heimsóttu Alþingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:41 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og svo má klofna aftur og aftur.
Snorri Hansson, 21.6.2015 kl. 03:23
Snorri - þar sem sundurlyndi er, hefur og verður alltaf aðalsmerki vinstri - manna þá er mjög líklegt að Nýja Alþýðubandalagið myndi líka klofna.
Óðinn Þórisson, 21.6.2015 kl. 09:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.