21.6.2015 | 13:23
Bjarni Ben og barátta hans við verkföll og stöðugleika
Bjarni Ben. hefur að mínu mati haldið mjög vel á þeim vandamálum sem upp hafa komið í kringum kjaradeilur lækna á sínum tíma og nú BHM og hjúkrunarfræðinga.
Bjarni Ben. hefur nálgast verkefnið með stöðugleika í ríkisfjármálum að leiðarljósi og kveikja ekki verðbólgubál.
Bjarni Ben. kemur inn í fjármálaráðuneytið eftir að vinstri menn höfðu setið í því í um 5.ár þannig að verkefnið var alltaf erfitt.
Bjarni Ben býður nú hjúkrunarfræðingum 20 % launahækkun og hvernig bergðst þeir við, jú lögsækja ríkið.
Bjarni Ben er stjórnálamaður sem kemur vel fyrir, er traustur og forréttindi fyrir Sjálfstæðisflokkinn að hafa hann sem formann og þjóðina að hafa hann í fjármálaráðuneytinu.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
Boðið 20% launahækkun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikil er trú þín Óðinn! Það verður ekki frá þér tekið.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 21.6.2015 kl. 16:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.