Vatnsmýrin er besti staðurinn

Þjóðin er með flugvöll á besta stað á stórreykjavíkursvæðinu sem er Reykjavíkurflugvöllur í Vatnsmýrinni.
Stór hluti íslensku flugsögunnar er tengdur Reykjavíkurflugvelli og flugvöllurinn var gefinn öllum íslendingum.
Hvar ætla svo menn að taka peningana til að byggja nýjan flugvöll þegar við höfum vart peninga til að byggja nýjan spítala.
Dagur sat beggja megin í þessu máli og hann var fullkomlega vanhæfur til að sitja í Rögnunefndinni vegna haturs hans á Reykjavíkurflugvelli.

Reykjavíkurflugvöllur er öryggismál, samgöngumál og atvinnumál.

Ef niðurstaðan verður sú að Reykjavíkurflugvöllur verður eyðilaggður þá er Dagur B. ábyrgðamaður númer 1 á því og hvort í framtíðinni hann verður lögsóttur skal ég ekkert segja til um en það er vítavert ábyrgðarleysi að loka Reykjavíkurflugvelli.

Það hefði átt að hefjast uppbygging á Reykjavíkurflugvelli fyrir mörgumn árum enda fáránlegt að leggja niður flugvöll sem er á besta stað - skömm Dags B. er mikil.

 


mbl.is Hvassahraun kemur best út
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Bjarni Tómasson

Hvaða vitleisa er þetta ,Rögnunemdin voru það ekki Dagur B og kannski Valsmenn,verkfræðistofan Efla sem voru í þessum skípaleik.

Tómas Bjarni Tómasson, 25.6.2015 kl. 18:13

2 Smámynd: Tómas Bjarni Tómasson

Hvaða vitleysa er þetta ,Rögnunemdin voru það ekki Dagur B og kannski Valsmenn,verkfræðistofan Efla sem voru í þessum skrípaleik.

Tómas Bjarni Tómasson, 25.6.2015 kl. 18:15

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Tómas Bjarni - núverandi og núverandi í reykjavík hafa unnið markvissta að því að loka Reykjavíkurflugvelli þrátt fyrir alvarlegar ábendingar um að gera það ekki.
Fasteignafélag Valsmanna hafa vissulega unnið gegn Reykjavíkurflugvelli.

Óðinn Þórisson, 25.6.2015 kl. 20:07

4 Smámynd: Örn Johnson

Sjúkleiki Dags B. er svo mikill að hann talar endalaust um að "flytja" flugvöllinn þegar það heitir að leggja niður flugvöllinn. Kannski smámál en aðalmálið er að samkvæmt verðlaunatillögunni frá 2007 um þetta svæði er gert ráð fyrir að byggja þarna um 6.800, já, sexþúsund og átta hundruð íbúðir og aðkomuæðin verður samt um Hringbraut! Talið er að dýpið á meðalgrunninum geti verið milli 10-20 metrar og allri þessari drullu þarf að moka upp og keyra í burtu (hvert ?) og það sem vandlega er falið er að Tjörnin mun þorna upp og sjór flæða þangað inn í staðinn. Svo dettur Degi B í hug að allir skattgreiðendur Íslands eigi að borga nýja flugvöllinn, líklega um 70 þúsund milljónir ef ekki meir, með því að flytja alla þá fjölbreyttu starfsemi sem þarna fer fram í dag og borga öllum lóðareigendum bætur fyrir eignarnám á lóðum og fasteignum. Ég segi nei takk, þessa upphæð eiga þeir að borga sem njóta það eru þeir íbúar sem þarna flytja inn, eða að meðaltali um 10 milljónir á íbúð, svo þurfa þeir að borga grunninn og lóðargjöld til borgarinnar. Sorry segi ég, við eigum ekki enn í dag svona marga f.v. sendiherra og ráðuneytisstjóra til að borga þetta, ekki borgar unga fólkið svona startkostnað. Þetta mál á sér margar hliðar og ekki er allt komið fram ennþá.

Örn Johnson, 25.6.2015 kl. 23:23

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Örn - Dagur B. vill bara loka flugvellinn og það sem fyrst hvað svo sem þær afleiðingar yrðu núna eða í framtíðinni.
Ég hef heyrt af þessu með dýpið þarna og hvað þarf hugsanlega að grafa þarna langt niður en flott að fá þessar tölur og líka varðandi fjölda íbúða þarna.
Ungt fólk mun ekki geta keypt íbúðir á þessu svæði sem verður eflaust það dýrasta í borginni.
Það er mín skoðun að besti staðurinn fyrir flugvöllinn er þar sem hann auk þess þá höfum við enga 22 - 25 milljarða sem er stofnkostnaðurinn á nýjum flugvelli.
Auk þess er búið að staðfesta það að Hvassahraunið gengur ekki upp og besti flugvöllurinn sjúkraflugs ( LSH ) er flugvöllurinn í Vatnsmýrinni.

Óðinn Þórisson, 26.6.2015 kl. 07:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 54
  • Frá upphafi: 888614

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband