26.6.2015 | 10:40
Þingmenn sýni ábyrð og klári góð mál
Stjórnarfokkarnir og stjórnarandstaðan verða að setjast niður og sættast á einhverja niðurstöðu þar sem allir verða að gefa eftir og þau mál sem skipta mestu máli fyrir land og þjóð verði samþykkt.
Það hafa verið allt of mikil átök á alþingi og veltir maður fyrir sér hvort það andrúmsloft sem virðist þar vera sé gott fyrir hagsmuni þjóðarinnar.
![]() |
Þinglok enn sveipuð óvissu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.