Bjarni Ben á INN í gærkvöldi

"Ef marka má skrán­ingu Lækna­fé­lags­ins virðast ís­lensk­ir lækn­ar vera að flytja frá út­lönd­um aft­ur heim til Íslands."

Þetta er vissulega jákvætt og er í raun í samræmi við nýja kjarasamninga sem náðust við þessa miklvægu stétt.

Í gærkvöldi var Bjarni Ben. á Hrafnaþingi hjá Ingva Hrafni og sagði hann bjart framundan t.d var Moody's að hækka lánshæfimat okkar um einn flokk.

Skuldaleyðréttingin var griðarlega vel heppnuð en hafa verður í huga að hún var almenn.

Bjarni talaði um það Sjálfstæðisflokkurin ætti mikið fylgi inni og það myndi skila sér á seinni hluta kjörtímabilsins þegar fólk færi að sjá betur að það er allt á uppleið á fagra íslandi.


mbl.is „Fólk má ekki gefast upp“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

Þessi mikilvæga stett flytur aftur til Íslands sem er gott fyrir þá sem hafa efni á læknisþjónustu og gagnslausum lyfjum. Nú munu sjúklingar sem hafa ekki efni á gagnslausum lyfjum fara úr landi þar sem lyf eru til gagns og þjónusta sem kostar ekkert.

Erla Magna Alexandersdóttir, 1.7.2015 kl. 18:44

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Erla Magnea - forsenda þess að hægt sé að reka gott heilbrigðiskerfi eru læknar.
Ég geri ekki ráð fyrir öðru en ábyrgir læknar ávísi sjúklingum ekki á nema lyf sem þeir telja að virki og gefa þeim ráð sem þeir telja að gagnist.
Kannski þarf að breykka rekstrarform heilbrigðisþjónustu á íslandi þannig að einstaklinagar/fyrirtæki eigi auðveldara með að koma inn í t.d heilsugæsluna.

Óðinn Þórisson, 1.7.2015 kl. 22:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 888612

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband