1.7.2015 | 13:47
Bjarni Ben á INN í gærkvöldi
"Ef marka má skráningu Læknafélagsins virðast íslenskir læknar vera að flytja frá útlöndum aftur heim til Íslands."
Þetta er vissulega jákvætt og er í raun í samræmi við nýja kjarasamninga sem náðust við þessa miklvægu stétt.
Í gærkvöldi var Bjarni Ben. á Hrafnaþingi hjá Ingva Hrafni og sagði hann bjart framundan t.d var Moody's að hækka lánshæfimat okkar um einn flokk.
Skuldaleyðréttingin var griðarlega vel heppnuð en hafa verður í huga að hún var almenn.
Bjarni talaði um það Sjálfstæðisflokkurin ætti mikið fylgi inni og það myndi skila sér á seinni hluta kjörtímabilsins þegar fólk færi að sjá betur að það er allt á uppleið á fagra íslandi.
![]() |
Fólk má ekki gefast upp |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 5
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 898988
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi mikilvæga stett flytur aftur til Íslands sem er gott fyrir þá sem hafa efni á læknisþjónustu og gagnslausum lyfjum. Nú munu sjúklingar sem hafa ekki efni á gagnslausum lyfjum fara úr landi þar sem lyf eru til gagns og þjónusta sem kostar ekkert.
Erla Magna Alexandersdóttir, 1.7.2015 kl. 18:44
Erla Magnea - forsenda þess að hægt sé að reka gott heilbrigðiskerfi eru læknar.
Ég geri ekki ráð fyrir öðru en ábyrgir læknar ávísi sjúklingum ekki á nema lyf sem þeir telja að virki og gefa þeim ráð sem þeir telja að gagnist.
Kannski þarf að breykka rekstrarform heilbrigðisþjónustu á íslandi þannig að einstaklinagar/fyrirtæki eigi auðveldara með að koma inn í t.d heilsugæsluna.
Óðinn Þórisson, 1.7.2015 kl. 22:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.