Atvinnustoppflokkarnir unnu þessa baráttu

Það kom fram í máli þingmanns Samfylkingarinnar að flokkurinn telur að það sé komið nóg af virkjunum og má því segja að með því að stoppa aðrar virkjanir er flokkurinn að stíga stórt skerf gegn framkvæmdum, framförum og auka hagvökt og er það miður.

Atvinnustoppflokkarnir unnu þessa baráttu. kjörtímabilið er hálfnað og nú verða borgarlegu atvinnulífsflokkarnir að rífa sig upp fyrir haustið og láta kné fylga kviði og fara í þær framkvæmdir sem þarf að fara í þjóðinni til heilla þsnnig allir geti haft það betra.

Það þarf að gefa fólki tækifæri til að bjarga sér sjálft á fagra íslandi.


mbl.is Atvinnuuppbygging sett í uppnám
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Hverjir eru í meirihluta á Alþingi????  eru það stjórnarandstöðu flokkarnir????? Fengu ekki Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn ríflegan meirihluta við síðustu kosningar?????

Sundrungarfylkingin, afsakið ég meina Samfylkingin og Vinstri grænir höfðu nauman meirihluta í síðustu ríkisstjórn, en þeim tókst þó næstum því að rústa íslensku efnahagslífi hefði forsetinn og þjóðin ekki tekið í taumana, en þáverandi stjórnarandstaða var ein sú veikasta sem við höfum séð.

Tómas Ibsen Halldórsson, 2.7.2015 kl. 11:34

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Tómas Ibsen - eins og ég bendi á í færslunni þá verða stjórnarflokkarnir að bretta upp ermarnar fyrir haustið þannig að það vinstri flokkarnir vinni ekki baráttuna um ísland.
Fyrrv. ríkisstjórn var minnihlutastjórn þegar um 1 og hálft ár var til kosninga og verður í raun alltaf minnst fyrst og síðast fyrir aað reyna að kúga Icesave ofan í þjóðina.

Óðinn Þórisson, 2.7.2015 kl. 15:03

3 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

 Mikið rétt Óðinn.  Stjórnarflokkarnir verða að fara að sýna framá hverjir eru í meirihluta og framfylgja þeim stefnum sem þeir voru kosnir út á.  Að sumu leiti hafa þeir gert það, en að öðru leiti s.s. ESB-málið hafa þeir lúffað fyrir Sundrungarfylkingunnik.

Tómas Ibsen Halldórsson, 2.7.2015 kl. 15:59

4 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæir félagar, stjórnkerfið virkar ekki! Lygi til að komast til valda er ekki flokksræðinu til framdráttar! Þið vitið það jafn vel og ég að þávarandi stjórn komst til valda með lygi og núverandi stjórn komst líka til valda með lygi! Hvernig væri að skoða það sem við höfum nú þegar í atvinnu hér á landi með stóryðjum, mok fiskveiðum og gríðarlegum fjölda ferðamanna, það ætti að duga til að allir hefðu vinnu og góð laun, en það lekur úr öllu kerfinu inn á fárra hendur. Þar er flokksræðið að verja einkavini, ofurlaun, bónusa og okurlánakerfi bankana.

Sigurður Haraldsson, 2.7.2015 kl. 18:57

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Tómas Ibsen - ríkisstjórnarflokkarnir þurfa að kára ESB - málið formlega með atkvæðagreiðslu á alþingi um afurköllun umsóknarinnar,.

Óðinn Þórisson, 3.7.2015 kl. 11:46

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður - það þarf að efla stóriðjuna.

Óðinn Þórisson, 3.7.2015 kl. 11:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband