5.7.2015 | 12:37
Guð geymi Pétur Blöndal
Pétur var öflugur talsmaður sjálfstæðissstefnunnar og frelsi einstalkingsins.
Pétur var flottur stjórnmálamaður sem mikil eftirsjá er af.
Guð geymdi Pétur Blöndal.
Minntust Péturs Blöndal | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já Óðinn Pétur var mikill maður.
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 5.7.2015 kl. 14:34
Petur Blöndal var maður sem stóð við sin orð og sannfæringu.
Hans samfæring var ekki altaf sama og mín- en þessi maður var virðingaverður og mikil eftirsjá af honum.
samúð til allra has ættingja.
Erla Magna Alexandersdóttir, 5.7.2015 kl. 19:13
Ingibjörg Guðrún - sammála Pétur var toppmaður.
Óðinn Þórisson, 5.7.2015 kl. 20:52
Erla Magnea - Pétur vann sér virðingu samherja og andstæðinga vegna hreinnar og góðrar framkomu og ég get tekið heilshugar undir þín orð að hann var maður sem stóð við sín orð og sannfæringu.
Samúð til ættinga og vina hans.
Óðinn Þórisson, 5.7.2015 kl. 20:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.