6.7.2015 | 08:48
Héraðsdómur hefur bara einn valkost
Eins og hér kemur fram þá olli verkföll stéttarfélaga BHM miklu tjóni.
Þannig ef dómurinn telur það hafi haft úrslitaáhrif að ríkisstjórn borgarlegu flokkana hafi neyðst til þess að grípa í neyðarhermilinn þá ætti niðustaða dómsins aðeins að geta farið á einn veg.
Aðalmeðferð í máli BHM gegn ríkinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þvílík hræsni hjá forystu BHM, "gerið það sem ég segi ekki það sem ég geri" fílingur í gangi þarna hjá þeim...
Halldór Björgvin Jóhannsson, 6.7.2015 kl. 11:27
Halldór Björgvin - og nú er að koma í ljós að kröfur BMH hafi verið langt umfram almenna markaðinn.
En vill forsyta BHM yfir höfuð semja ? er þetta ekki bara aðför forystu BHM að ríkisstjórninni?
Óðinn Þórisson, 6.7.2015 kl. 12:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.