Píratar tapa sínum öflugasta kjörna fulltrúa

Jón Þór Ólafsson hefur að mínu mati verið öflugasti þingmaður Pírata og mesta hrós sem ég get gefið honum er að hann myndi sóma sér vel í þingflokki Sjálfstæðisflokksins.

Við brotthvað Jón Þórs Ólafssonar af alþingiveikjast Píratar talsvert og hefði verið mun sterkara fyrir þá ef Birgitta væri að kveðja alþingi og Jón Þór Ólafsson hefði ákveðið að vera áfram á alþingi.

Píratar eru í meirihluta í Reykjavik og hafa fylgt Degi B. þar og verður borgarfullrúi flokksins ekki sakaður um að berjast fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um Reykjavíkurflugvöll.


mbl.is Jón Þór hættir á þingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Alltaf kemur maður í manns stað, og ef til vill mun hann þjóna lýðræðinu betur með því verkefni sem hann hefur ákveðið að taka að sér. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.7.2015 kl. 19:18

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ásthildur - fólk kemur með sína eigin sérstöðu og afstöðu til mála og rétt að óska Ástu til hamingju með þingstætið og óska henni velfarnaðar í þeim verkefnum sem framundan eru á alþingi.
Jón Þór Ólafsson er fyrst og síðast að fara að vinna fyrir sinn flokk og reyna að fá Pírata til að mæta á kjörstað.

Óðinn Þórisson, 6.7.2015 kl. 21:11

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já og það er vel. Tek undir góðar óskir þínar til Ástu. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.7.2015 kl. 07:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 888612

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband