8.7.2015 | 13:56
Samfylkingin er í tætlum
Það að Samfylkingin mælist aðeins með 9,3 % fylgi sýnr að þessi tilraun að hann yrði einhver breiðfylking vinstri - og jafnaðarmanna hefur mistekist all svakalega.
Síðasti landsfundur flokksins tókst vægast sagt mjög illa þar sem formaðurinn Árni Páll fékk aðeins einu atkvæði meira en Sigriður Ingibjörg þingkona sem bauð sig fram daginn fyrir landsfund.
Samfylkingin er í tætlum og eritt að spá í það hvort flokkurinn verði enn til þegar gengið verður til alþingskosnigna 2017.
Píratar enn langstærstir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:57 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er þetta það eina sem þú sérð út úr þessari könnun?
Sigurður Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 8.7.2015 kl. 15:15
Sigurður Helgi - það er hægt að ræða ýmislegt um þessa könnun en ég vildi fara yfir vonda stöðu Samfylkingarinar.
Óðinn Þórisson, 8.7.2015 kl. 16:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.