Jóhanna Sigurðardóttir

Fyrrv. formaður Samfylkingarinnar skyldi við flokkinn svo langt til vinsti að Árna Páli hefur annaðhvert ekki tekist að færa hann aftur yfir á miðjuna eða hinsvegar ekki viljað það og þar með staðsetja flokkinn við hlið VG, ekki ólíkegt miðað við samsetningu þingflokksins.


mbl.is Fylgiskrísan stærri en formaðurinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar

Svo því sé til haga haldið þá lét ríkisstórn Jóhönnu Sigurðardóttur eftir sig bísna gott bú, svo gott að núverandi ríkisstjórn hefur ekki látið sig muna um að fella niður nánast öll gjöld og skatta á aðalinn í landinu, blóðmjólkar að vísu allan almenning, hækkaði matarskattinn og fleiri góðverk. 

Það styttist í næstu kosningar og stefnir í algjört hrun ríkisstjórnarinnar.  Píratafylgið mun dreyfast og nokkuð ljóst að það fer ekki til stjórnarflokkanna. 

Þegar fólk loksins kveikir á því hvaða stjórn kom okkur raunverulega uppúr kreppunni sem hægri flokkarnir skelltu yfir þjóðina þá vitum við hvert atkvæðin fara.

Óskar, 9.7.2015 kl. 16:08

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Óskar- ég stólega efa það að vinstri - ríkisstjórn myndi afnema vörugjöld likt og núverandi ríkisstjórn hefur gert og mun halda áfram að gera.
Því miður var framlag fyrrv.ríkisstjónar fátt annað en að hækka skatta á fólk og fyrirtæki og reyna að kúga Icesave ofaní þjóðina svo ekki sé minnst á að ganga allt of langt fram í niðurskurði á LSH.
Það eru 2 ár í næstu alþingskosnngar og hvort Samfylkingin verði þá enn til er ekkert hægt að segja til um í dag.
Jóhanna Sigurðardóttir sagði 2010 að ekkert meira yrði gert fyrir heimilin í landinu, ég á ekki  von á því að hún eigi eftir að biðja þjóðina afsökunar á því og sérstaklega í ljósi skuldaleiðréttingar núverandi ríkisstjórnar.
Ríkisstjórnin hefur umboð till vorsins 2017 og þá sjáum við hvað þjóðin gerir í kjörklefanum.

Óðinn Þórisson, 9.7.2015 kl. 17:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband