12.7.2015 | 16:14
Píratar í rauða meirihlutanum í Reykjavík
Það vill gleymast varðandi Pírata að þeir eru í fjögra flokka rauða meirihlutanaum í Reykjavík og hafa fylgt Degi þar í einu og öllu.
Það hefur komið fram að Píratar eru sá flokkur sem sjaldnast tekur afstöðu til mála á alþingi.
Það hefur komið fram hjá Birgittu að hún vilji helst samstarf á vinstri væng stjórnmálanna og spurning hvort Píratar muni leita til eða samþykkkja Katrínu Jak. formann vg sem leiðtoga rauðu flokkna fyrir næstu alþingskosnignar.
![]() |
Mikil ritskoðun og ekki mikið kvenfrelsi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 898999
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.