23.7.2015 | 12:44
Ragnheiður Elín hefur staðið sig vel
Ef á heildina er litið þá hefur Ragnheiður Elín staðið sig vel og hefur því miður fengið ósanngjarna gagnrýni frá m.a pólitískum andstæðingum.
Auðvitað á að rukka Laugveginn.
![]() |
Hugnast gjaldtaka á Laugaveginum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.7.): 9
- Sl. sólarhring: 225
- Sl. viku: 590
- Frá upphafi: 904885
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 447
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er ekkert auðvitað við það. Þegar Íslendingar eru látnir borga fyrir slíkt er í raun verið að skattleggja landsmenn í þágu ferðaþjónustunnar. Það er aukinn straumur erlendra ferðamanna sem veldur álaginu, en við látin borga. Til þess að bíta höfuðið af skömminni er ferðaútvegurinn á sérstökum vildarkjörum varðandi virðisaukasatt.
Skúli Víkingsson, 23.7.2015 kl. 13:14
Skúli - það var synd að náttúrupassi REÁ var ekki asmþykktur, hann tók nákvæmlega á því að allir myndu borga, 3 ára passi hvað 3000 kr fyrir íslendinga og allir ferðamenn myndu borga þetta gjald fyrir að njóta allra þeirra náttúruperla sem ísland hefur upp á bjóða.
Fyrrv. ríkisstjórn gat ekki klárað þetta mál og meðan við klárum þetta ekki þá erum við bara að tapa peningum. Þeir borga sem njóta.
Óðinn Þórisson, 23.7.2015 kl. 18:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.