26.7.2015 | 14:32
Klúðrið á ábyrð Jóhönnu Sigurðardóttur
, en hún hefði klúðrað stórum málum og það væri á ábyrgð verkstjórans; Jóhönnu Sigurðardóttur."
Rétt hjá Jóni Baldvini að fyrrv. ríkisstjórn klárði ekki stóru málin og ábyrgðin alfarið hjá verkstjóranum Jóhönnu Sigurðardóttur.
Fastgengisstefna eina lausnin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Á hvers ábyrgð er þá allt það sem er verið að klúðra á því kjörtímabili sem nú stendur yfir?
Það er til dæmis ekki enn búið að laga meirihluta þeirra vandamála sem síðasta stjórn bjó til.
Ennþá eru jafnvel fyrir hendi vandamál frá þarsíðasta kjörtímabili sem ekki hafa verið löguð.
Hver ber ábyrgð á því klúðri og að það hafi ekki enn verið lagað?
Guðmundur Ásgeirsson, 26.7.2015 kl. 16:14
Guðmundur - það er búið að semja við lækna, skulaleiðréttingin, Fitch hækkar lánshæfimat ríkissjóðs í BBB+, unnið að því að lyfta gjaldeyrishöfum, afnám vörugjalda o.s.frv , núverandi ríkisstjórn á hrós skilið fyrir þetta.
Vissulega tekur tíma að taka til eftir rúmlega 4 ára vinstri - óstjórn en það bendir allt til þess eins og BB hefur bent á að það er bjart framundan hjá okuur.
En endilega komdu með dæmi um það sem þú telur vera klúður á þessu kjörtímabili.
Óðinn Þórisson, 26.7.2015 kl. 17:27
Fjármálaeftirlit. Lýtur ennþá aðallega að því að tryggja velferð fjármálafyrirtækja fremur en viðskiptavina þeirra.
Landsbankabréfin. Þeim ólögmæta gjörningi hefur ekki enn verið rift þrátt fyrir margítrekaðar áskoranir.
Framfærsluvandi. Enn hefur landsmönnum öllum ekki verið tryggð viðunandi lágmarks framfærsla.
Nauðungarsölur. Enn er verið að selja húsnæði ofan af heimilum landsmanna í stórum stíl.
Réttakerfið. Þjónar ennþá hagsmunum ríkisvalds og auðvalds framar hagsmunum almennings.
Þessi listi gæti verið lengri en ég læt dæmin hér að ofan nægja í bili.
Guðmundur Ásgeirsson, 26.7.2015 kl. 17:41
Guðmundur - það er a.m.k enginn ágreyningur milli okkar um það sem ríkisstjórnin hefur gert vel á þessu kjörtímabili og höfum í huga það er bara hálfnað og það er mikið verk enn óunnið.
Núverndi ríkisstjórn hefur lagt höfuáherslu á aga í ríkisfjármálum og hefur skilað hallalausum fjárlögum fyrstu tvo ár kjörtímabilins sem er mjóg góður árangur hjá henni.
Samvæmt skoðanakönnunum þá eru Píratar að mælast stærstir og því verður að spyrja þá hvernig ætla þeir að tækla þau mál sem þú nefnir, gegnsæi og interneið munu ekki leysa það og því miður er stefna Pírata mjög almennt orðuð.
Óðinn Þórisson, 26.7.2015 kl. 19:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.