13.8.2015 | 17:23
Bjarni dregur í efa að við eigum að vera á þessum lista
"Maður veltir fyrir sér hagsmununum af því að vera ekki á þessum lista, segir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra"
Það hlítur að verða að skoða það alvarlega með hagsmuni íslands að leiðarljósti að taka okkur af þessum lista.
Meira undir hér en annars staðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já ég treysti því að Bjarni viti hvað hann er að gera. Það vefst allavega ekki fyrir honum að um okkar hag er hérna að ræða en ekki ESB...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 13.8.2015 kl. 18:16
Hvort er betra að vera á bannlista ESB og USA eða Rússa?
það er of seint í rassinn tekið, so to speak, Ísland átti auðvitað að halda kjafti og segja ekki neitt um að styðja eða ekki styðja viðskiptabannið gegn Rússum.
Málshátturinn "stundum er betra að þegja en að segja, á vel við í þessu máli.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 13.8.2015 kl. 18:55
Ingibjörg Guðrún - þar sem ísland er ekki aðili að esb þá eigum við ekki að vera taka þátt í svona a aðgerðum. Bjarni mun tækla þetta mál með okkar hagsmuni að leiðarljósi.
Óðinn Þórisson, 13.8.2015 kl. 19:38
Jóhann - sammmála að við áttum ekki að fara á þennan lista, hver ber ábyrð jú Gunnar Bragi utanríkisráðherra og hann ætti að segja af sér.
Við eigum ekki að taka þátt í neinum refsiaðgerðum gegn annarri þjóð, það væri í lagi í þessu tilviki ef við værum í esb sem við erum ekki og við verðum aldrei.
Óðinn Þórisson, 13.8.2015 kl. 19:43
Gunnar Bragi er bara strengjabrúða ráðuneytisstjórans eins og allir hinir ráðherrarnir, þvi fyrr sem fólk skylur hver stjórnar því betra.
Ráðuneytisstjóri utanrikisraðuneytisins heitir Stefán Haukur og var aðal sölustjóri Össurar þegar Össur var að selja landið í Þýsku ESB samsteypunna.
Spurning; eru Þjóðverjar með viðskiptabann á Rússana? Ef svo er, þá verður frekar kalt í Þýskalandi næsta vetur, en einhverra hluta vegna þá er ég viss um að Þjóðverjar séu að kaupa t.d. Gas af Rússum.
Íslendingar eru fífl í utanríkismálum og þurfa alltaf að vera gaspra um hluti sem kemur þeim ekkert við.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 13.8.2015 kl. 19:58
Jóhann - yes minister þættirnir voru tær snilld, Humpy fór oftast illa með Hacker.
En ég geri ráð fyrir þvi að GBS hafi samþykkt esb - ráðuneytisstjórann og ber á honum ábyrð, en kannski vissi GBS ekki að Stefán Haukur hafi farið fyrir esb - nefnd íslands, kæmi mér ekki á óvart.
Það er samkomulag varðandi gasið fyrir þjóðverja, þetta viðskiptabann esb - hefur ekki áhrif á að þjóðverjar fái áfram að kaupa sitt gas.
Óðinn Þórisson, 13.8.2015 kl. 21:16
Óðinn annað hvort er viðskiptabann á Rússa eða ekki. Ef þú heldur að gasið sé eina undanþágan sem ESB hefur gert, þá hef ég sjávarstrandar fasteign fyrir þig í Nevada á góðu verði.
Fyrir utan það, þetta refsi bann er ekki NATO uppfinning, þetta er ESB, USA og Áströlsk uppfining. Síðast þegar ég vissi þá er Ísland ekki sambandsríki USA eða ESB og þar af leiðandi þurfti ekki að vera með refsiaðgerðir gegn Rússum.
kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 13.8.2015 kl. 21:29
Jóhann - það er a.m.k þannig að Frakkar og Þjóðverjar sömdu um að þetta viðskiptabann hefði ekki áhrif á gas frá Rússum til þeirra.
Mín skoðun er alveg skýr, við eigum ekki að taka þátt í viðskiptþingunum á aðrar þjóðir þar sem við erum frjáls og fullvalda þjóð með sjálfstæða utanríkisstefnu að geta t.d gert fríverslunarsaminga við Kína og Rússa.
Óðinn Þórisson, 14.8.2015 kl. 12:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.