13.8.2015 | 23:43
Gunnar Bragi vill aðstoð frá ESB
Gunnar Bragi setur okkur á þennan lista og svo þegar Rússar bregðst við þá vill hann hjálp frá ESB.
Eina hjálpin sem GBS þarf er fá aðstðoðarmann sinn til að skrifa uppsagnarbréfið sitt og afhendi það í fyrramálið þannig að hæfur maður verði fenginn i hans stað.
Vill að bandamenn bregðist við | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Utanríkisráðherra er gjörsamlega vanhæfur.Ef hann ekki segir af sér strax,verður hann að fá hjálp við að skilja í hverju sú krafa liggur.
Helga Kristjánsdóttir, 14.8.2015 kl. 00:00
Helga - sammmála hann er vanhæfur og hann þarf klérlega hjálp frá góðum manni að hjálpa honum að skylja vonlausa stöðu sína og hann er í raun bara að skaða ríkisstjórnina með sínu getuleysi.
Óðinn Þórisson, 14.8.2015 kl. 07:13
Er betra að fá ESB og USA á móti okkur? Gunnar Bragi var og er í mjög erfiðri stöðu, báðir valkostirnir eru mjög slæmir.
Friðrik Friðriksson, 14.8.2015 kl. 08:09
Friðrik - við erum hvorki aðildarþjóð að ESB og ekki ríki í BNA, hagsmunir okkar í viðskiptum við Rússa eru mjög miklir og hefði kannski verið best að gera ekki neitt.
Óðinn Þórisson, 14.8.2015 kl. 10:45
LÍÚ ráðherrarnir neituðu makrílsamningum og fengu í verðlaun á sig viðskiptabann hjá ESB á makríl. Nú vill stóra smábarnið að ESB vorkenni okkur fyrir það hvað rússar eru vondir, þótt fyrirtæki hafi haft 1,5ár til að finna nýja markaði eftir að við spörkuðum í rússana.
Við ættum að troða snuðinu aftur upp í Gunnar litla og senda hann heim til Þórólfs fóstra í Kaupfélaginu.
Jón Páll Garðarsson, 14.8.2015 kl. 12:53
Jón Páll - þetta mál sýnir fullkominn aumingjaskap og getuleysi Gunnars Braga sem ráðherra og fáránlegt að hann ætlist til að ESB - hjálpi honum út úr þessu megaklúðri hans, hann á ekkert inni hjá ESB.
Svo ætlar Gunnar Bragi að skaffa útgerðinni fleiri hundruð milljónr úr ríkissjóði vegna hans afglapa í starfi, hann er verulega veruleikafyrrtur þessi einstaklingur.
Óðinn Þórisson, 14.8.2015 kl. 13:01
Má segja að LÍÚ hafi veðjað á rangan hest.
Jón Páll Garðarsson, 14.8.2015 kl. 13:33
Jón Páll - held að Framsókn hafi veðjað á rangan hest að velja GBS sem utanríkisráðherra.
Óðinn Þórisson, 14.8.2015 kl. 14:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.