17.8.2015 | 23:02
Vildi Páll Halldórsson semja ?
Þeirri spurningu verður hver og einn að svara fyrir sig.
BHM var í verkfalli í 10 vikur áður en ríkisstjórnin setti lög á það.
Úrskurður en ekki kjarasamningur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 17.8.2015 kl. 23:23
Jóhann - ekki ólíklegt að þú hafir rétt fyrir þér.
Óðinn Þórisson, 18.8.2015 kl. 07:08
Svarið við spurningunni er nei, Páll Halldórsson vildi ekki semja. Hans markmið var að valda hér úlfúð og ósætti, sem grunn að því að fella ríkisstjórnina. Það var hans markmið og ekkert annað.
Gunnar Heiðarsson, 18.8.2015 kl. 07:57
Gunnar - það virtist vera sem forysta BHM hafi verði í póltík en ekki kjarabaráttu.
Óðinn Þórisson, 18.8.2015 kl. 17:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.