Hagsmunir Íslands í 1.sæti

"Við verðum bara að viður­kenna sof­anda­hátt okk­ar og get­um tæp­lega bakkað út núna með því að aft­ur­kalla stuðning­inn við þess­ar viðskiptaþving­an­ir"

Sammála Brynjari að við getum ekki tekið okkur af þessum lista en um leið verðum við passa uppá annarsegar viðskiptahagsmuni okkar við Rússa og hinsvegar að forðast allt esb - daður.

Það er ekki annað en hægt að gagnrýna utanríkisráðherra í þessu máli og það er spurning hvort hann njóti stuðnings ríkisstjórnarinnar og ef það er eitthvað vafamál verður hann að axla pólitíska ábyrgð og segja af sér.

Reykjavík síðdegis, viðtal við Bjarna Ben.

"Sp: „Var þessi ákvörðun tekin á ríkisstjórnarfundi?

BB: Hvaða ákvörðun? 

Sp: Ákvörðun að fara á þennan lista?

BB: Það er ekki í sjálfu sér neinn listi sem menn tóku ákvörðun um að fara á. En utanríkisráðherra gerði grein fyrir því á sínum tíma að Íslendingar myndu taka undir viðskiptaþvinganir Evrópusambandsins fyrir ríkisstjórn og fyrir utanríkismálanefnd."

Verð ég að vekja athygli manna á því að Vígdís spurð út í stöðu Gunnars Braga sagðist hún ekkert hafa um málið að segja.


mbl.is „Getum tæplega bakkað út núna“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Utanríksráðherrann Össur Skarphéðinsson og það kemur ekki á óvart...

Þetta er alltaf spurning hvernig við bregðumst við í orðum segi ég, og augljóst að fáir gerðu sér grein hvað þetta þýddi í heild sinni, það var gott viðtalið sem Forseti vor Hr.Ólafur Ragnar Grímsson átti í dag við Rússa...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 18.8.2015 kl. 21:38

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ingibjörg Guðrún - fyrrv. ríkisstjórn var klofin í sinni utanríkisstefnu.

Það virðist vera að Gunnar Bragi hafa ekki haft stuðning frá ríkisstjórninni þegar hann setti Ísland á þennan lista og nú blasa við afleiðingarnar.

Ólafur Ragnar bjargaði þjóðinni

Óðinn Þórisson, 19.8.2015 kl. 07:13

3 Smámynd: Guðmundur Pétursson

Í upphafi skal endinn skoða, en það virðist ekki verið hafa gert í þessu tilviki.  Bensínsölustrákurinn úr Skagafirði er kannski ekki alveg beittasti hnífurinn í skúffunni og núna súpum við seyðið af því.

Guðmundur Pétursson, 19.8.2015 kl. 12:57

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Giðmundur - það er að koma betur og betur í ljós a Gunnar Bragi er ekki hæfur til a gegna embætti utanríkisráðherra.

Óðinn Þórisson, 19.8.2015 kl. 19:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband