20.8.2015 | 12:34
Utanríkisstefna Sjálfstæðisflokksins
"Leggja ber áherslu á samstöðu og víðtækt samstarf við aðrar lýðræðisþjóðir er vinna að friði og frelsi, mannúð og mannréttindum svo og hvers kyns bættum lífsskilyrðum þjóða heims á grundvelli alþjóðalaga."
Það er eðlilegt að við séum á þessum lista og fullkomlega fáránlegt að taka okkur af honum.
Bjarni hafði efasemdir frá upphafi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Erum við á þessum lista, erum við ekki í því að styðja njósnir BNA um allt internetið, símahleranir, leynilega fangaflutinga, svo og fangabúðir og leynileg fangesli BNA út um allt, þú?
Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 20.8.2015 kl. 21:11
Erum við á þessum lista, erum við bara ekki alltaf í því að styðja öll stríð fyrir BNA svo og með öllum þessum fake pretextum (eða lygum) um gjöreyðingarvopn (Írak), lygar um nauðganir og manndráp (Líbýu) osfrv. þú?
Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 20.8.2015 kl. 21:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.