Eigum við að hætta hvalaskoðun ?

"Ferðamenn sem fóru í hvala­skoðun í ná­grenni Reykja­vík­ur ný­lega höfðu ekki séð tang­ur né tet­ur af ris­um hafs­ins þegar Hval­ur 8 sigldi fram­hjá með dauðan hval í eft­ir­dragi."

Auðvitað eigum við ekki að hætta havlaskoðun ekki frekar en að við eigum að hætta hvalveiðum.

Ferðamennirnir geta verið sáttir þeir sáu hvalveiðiskip sem hafði veitt hval sem er hluti af okkar atvinnulífi líkt og hvalaskoðun.


mbl.is Sáu bara dauða hvali
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ragnarsson

Annað aflar gjaldeyrirs, hitt er rekið með bullandi tapi. 

Jón Ragnarsson, 21.8.2015 kl. 23:58

2 Smámynd: Snorri Hansson

Við eigum alls ekki að veiða hvali.

Snorri Hansson, 22.8.2015 kl. 02:26

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jón - við eigum ekki að etja þessum atvinnugreinun gegn hvor annarri og ef það er fyrirtæki sem vill stunda hvalveiðar þá er beinlíns rangt að banna það og gegn stefnu Sjálfstæðisflokksins um atvinnufrelsi.

Óðinn Þórisson, 22.8.2015 kl. 09:28

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Snorri - þú hefur fullan rétt á þinni skoðun þó svo að ég sé henni fullkomlega ósammmála.

Óðinn Þórisson, 22.8.2015 kl. 09:29

5 Smámynd: Snorri Hansson

Heldur hef ég verið orðin sifjaður þegar ég pikkaði athugasemdina mína í nótt. Það átti að standa:

Við eigum alls ekki að hætta að veiða hvali !

Snorri Hansson, 22.8.2015 kl. 10:37

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Snorri - þú styður atvinnufrelsi og það er gott.

Við eigum ekki að banna eina atvinnugrein fyrir hagsmuni annarrar.

Óðinn Þórisson, 22.8.2015 kl. 12:20

7 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Er til einhver skrá yfir hvað við í jarðar-samfélaginu megum veiða/drepa/sýna?

Væri ekki rétt að byrja á að banna dauðarefsingar á fólki, og byrja að lækna heimssamfélags-sýkinguna ómannúðlegu á mannskepnum heimsins?

Hvala-kvöl í marga mánuði með netasárin á sporðinum ættu að vekja hvalafriðunarfólk til umhugsunar um hvert við erum komið í rugludallafræðunum.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 22.8.2015 kl. 15:54

8 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Ef dýrið sem þróaðist til mans hefi aldrei étið kjöt þá væri engin maður til.   

Hrólfur Þ Hraundal, 22.8.2015 kl. 20:23

9 Smámynd: Óðinn Þórisson

Anna Sigríður - það er atvinnufrelsi á íslandi. Á að banna dauðarefsingar á fólki kemur þessu máli ekkert við.

Óðinn Þórisson, 23.8.2015 kl. 09:17

10 Smámynd: Óðinn Þórisson

Hrólfur - sammála.

Óðinn Þórisson, 23.8.2015 kl. 09:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband