28.8.2015 | 18:17
700 þúsund króna tap á klst. ER Dagur hæfur sem borgarstjóri ?
"Eigendur gamalla húsa sem fjárfesta í húsunum sínum og gera þau fallega upp með ærnum tilkostnaði, fá ekkert fyrir það. En eigendur húsa sem láta þau drabbast niður og eyðileggjast geta vænst þess að fá leyfi til að rífa þau og byggja ný og stærri hús í staðinn."
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
"algjör falleinkunn í fjármálum borgarinnar undir stjórn Dags og áður Gnarrsins"
Vigdís Hauksdóttir
Það er fátt sem bendir til þess að Dagur B. sé hæfur sem borgarjóri.
Útsvarið í botni og ruslatunnuskattur fyrir þá sem minna mega sín, allt í boði Dags B.
Björt Framtíð " ný " stjórnmála og Píratar styðja hann fullkomlega.
Rétt að hrósa Hldi Sverrisdótur fyrir þessa góðu ábendingu.
700 þúsund króna tap á klst. | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:19 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svarið við spurningunni sem fram kemur í fyrirsögninni er NEI
Axel Jóhann Axelsson, 28.8.2015 kl. 19:20
Þegar Dagur gerist nótt, er tími fyrir Dag að hverf af vettvangi. Dimmari Dag hefur höfuðborgin trauðla litið.
Góðar stundir, með kveðju að sunnan.
Halldór Egill Guðnason, 28.8.2015 kl. 19:38
Axel Jóhann - það eru eflaust fleiri og fleiri að komast að því að Dagur B. er ekki hæfur borgartjóri en meðan hann hefur stuðning Besta og Pírata þá mun hann sitja þrátt fyrir afleita stöðu borgarinnar.
Óðinn Þórisson, 28.8.2015 kl. 20:23
Halldór Egill - vel orðað og 100 % sammála.
Óðinn Þórisson, 28.8.2015 kl. 20:25
Reykjavík er höfuðborg okkar Íslendinga, ekki bara Reykvíkinga.
Hvernig fær það staðist að við hin fákænu á landsbyggðinni fáum engu um ráðið hvernig mál gerast hjá hinum vel menntuðu og kænu í höfuðborg okkar allra landsmanna?
Hrólfur Þ Hraundal, 28.8.2015 kl. 23:00
Varðandi spurninguna í fyrirsögninni þá var búið að Hafna Degi, en þá studdi hann til valda aftur dragdrottningin og leiðindaskjóða sem kosinn var af kærulausum vanþroskuðum kjánum í Reykjavík og máttum við landsbyggðar fólk horfa upp á skrípi, niðurlæga höfuðborg okkar með vanviti.
Hrólfur Þ Hraundal, 28.8.2015 kl. 23:18
Dagur stendur sig bara þokkalega en það er erfitt að stíga í fótspor Gnarrsins þegar kemur að ráðdeild, frumleika og skemmtilegheitum.
Það er samt skondið að sjá fólk sem greinilega hefur ekki náð að fóta sig í lífinu og er mjög líklega að lepja dauðann úr skel á öryrkjabótum, vera alltaf að styðja einhver hagsmunagæslusamtök eins og Sjálfstæðisflokkinn.
Axel, face reality. Þeir munu hvorki mæta í né borga fyrir þína útför hversu þrútnari og rauðari sem þú verður í framan af bloggi, drykkju og almennum önugheitum.
Guðmundur Pétursson, 29.8.2015 kl. 03:51
Ég mundi segja að Borgarstjórn verði að stíga frá, það ætti að gerast sjálfkrafa þegar svona er komið. Borgarstjóri er greinilega ekki að geta stjórnað Borginni og er farinn að kenna öllu öðru um en eigin störfum...
Guðmundur Pétursson það talar hver fyrir sig og að kenna síðasta Borgarstjóra Jóni Gnarr um stöðuna í dag segir það sem segja þarf um þig, það vita allir að það var Dagur B. sem vann verk Borgarstjóra í tíð Jón Gnarrs...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 29.8.2015 kl. 12:06
Hrólfur - því miður er það svo og var þannig líka á síðasta kjörtímabili að borgarstjórnarmeirihlutinn skyldi ekki hlutverk Reykjavíkur sem höfðuborgar né hlutverk Reykjavíkurflugvallar.
Samfylkinign fékk 3 borgarfulltrúa 2010 og nýtt Dagur þar sér reyslulsyei grínframboðsins og stjórnaði Reykjavík og nýrtur Dagur B. stuðnings hækjuflokkana til að halda völdum þó svo blasi við að hann er ekki hæfur borgarstjóri.
Óðinn Þórisson, 29.8.2015 kl. 12:58
Guðmundur - Gnarrinn stóð sig vel í hlutiverki borgarstjóra en var aldrei borgarstjóri.
Óðinn Þórisson, 29.8.2015 kl. 13:01
Ingibjörg Guðrún - pólitísk staða Dags B. er í raun mjög veik en meðan hann hefur hækjuflokkana sem fylgja honum í og öllu og án nokkurarr gagnrýni þá situr hann þarna, ekki starfi sínu vaxinn, þarf ekki að axla pólitíska ábyrð og hver ber skaðann af þvi, jú Reykvíkingar.
Skipulagsslysin eru orðin ansi mörg undir hans stjórn og margt sem þarf að gera þegar Reykvíngar sparka honum út úr ráðhúsinu eftir 3.ár og þá má búast við því að staða Reykjavíkurborgar muni vera enn verri en hún er í dag
Óðinn Þórisson, 29.8.2015 kl. 13:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.