8.9.2015 | 21:47
Hversvegna er ég Sjálfstæðismaður
Ég er, hef verið og verð alltaf Sjálfstæðismaður.
Hversvegna segi ég þetta, jú ég er talsmaður frelsis, öflugs atvinnulífs, réttlætis, er friðarsinni en stundum þarf að berjat fyrir frelsinu og það verður að verja, ég er náttúru og umhverfisvernarsinni en forsena þess að við getum haft það gott í okkar landi er það verður að framkvæma og það verður að vera framleiðsla þannig að það verði hagvöctur þannig að kakan stækki.
Landsómur var eflaust ef ekki eins lágt og alþingi íslands hefur sokkið á lýðveldistímanum en sem betur fer þá sigraði réttlætið.
Sterkur Sjálfstðisflokkur er forsenda þess að ísland verði áfram sjálfstæð og fullvalda þjóð.
Fólk á að fá tækifæri til að bjarga sér sjálft og hafna ég algerlega aumingjastefnu vinstri flokkana.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
![]() |
Alþingi á að treysta fólki betur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.7.): 8
- Sl. sólarhring: 230
- Sl. viku: 589
- Frá upphafi: 904884
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 446
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Geir var dæmdur brotlegur. Ykkar frelsi gengur út á að selja brennivín í Bónus og að leyfa vændi. Er ég að gleyma einhverju?
Sigurður Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 9.9.2015 kl. 00:44
Sigurður Helgi - fyrir að halda ekki fundi, það var gríðarlega hátt reitt til höggs hjá vinstri - mönnum og það fólk sem að þessu stóð til mikillar minnkunnar.
Óðinn Þórisson, 9.9.2015 kl. 07:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.